Fyrirsagnarfölsun á engum niðurstöðum

Ef samtök iðnaðarins vilja blekkja almenning í þá veru að flestir vilji að við gerumst aðilar að Evrópusambandinu þá eiga þeir hinir sömu að sleppa því að birta allar niðurstöðurnar. Málið er nefnilega að það skín í gegnum könnunina þeirra, sem hægt er að nálgast með fréttinni, að það er ekki nokkur einasta niðurstaða þarna.

Ég myndi ekki treysta mér til að fullyrða neitt um það hvað þjóðin vill. Enda þykist ég vita það sem flestir vita og það er það að vita ekkert í alvöru hvað aðild að Evrópusambandinu í raun þýðir.

 


mbl.is 57,9% hlynnt aðildarviðræðum við Evrópusambandið samkvæmt könnun SI
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt algjörlega sammála þer með þetta/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 16.3.2007 kl. 16:09

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Dúa skoðanakönnunin er ekki slæm. Ef þú skoðar hana sérðu bara hversu óákveðnir íslendingar eru í raun og veru gagnvart þessu máli. Það kalla ég enga niðurstöðu.

En hún segir bara ekki það sem Samtök iðnaðarins eru að reyna að halda fram ef þú skoðar hana. Það kalla ég fyrirsagnarfölsun.

Haukur Nikulásson, 16.3.2007 kl. 20:09

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband