Kjördæmavitleysan heldur áfram þar til landið verður eitt kjördæmi

Það verður aldrei friður um kjördæmamálið fyrr en allt landið verður orðið að einu kjördæmi. Framsóknarmenn voru að fikta með tillögur um kjördæmaskipun á flokksþingi sínu um helgina. Ég hef ekki séð að þeir hafi samþykkt þær enda tómt bull og bara til að rugla fólk enn frekar.

Þar var meira að segja talað um að færa frambjóðendur "nær" kjósendum sínum og þess háttar sem kemur landstjórn ekki við. Það eru sveitarstjórnarmenn sem mega vera nálægt kjósendum sínum. Hitt er landsstjórn og hún á að hafa fókus á landið í heild sinni en ekki að viðhalda þessu endalaust heimskulega kjördæmapoti sem ennþá tíðkast og er tímaskekkja.

Ég hef gert tillögur í þessu efni sem finnast hér og sendi ég þessar tillögur til allra þingmanna s.l. haust.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Alla vega einn maður eitt athvæði/en ekki þessi mismunun/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 7.3.2007 kl. 10:44

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 265321

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband