Sjálfstæðismenn munu draga lappirnar í þessu máli.

Það þarf enginn að efast um fjárhagsleg tengsl félaga innan Landssambands íslenskra útvegsmanna við Sjálfstæðisflokkinn í gegnum tíðina. Vegna þeirra ítaka geta Sjálfstæðismenn ekkert gefið eftir vegna auðlindamálsins í stjórnarsáttmálanum við Framsóknarmenn. Þeir munu því draga lappirnar þungt í þessu máli og láta Framsóknarmenn alveg um að rjúfa stjórnarsamstarfið þess vegna

Geir Haarde hefur lýst því yfir við útvegsmenn að það "þurfi að eyða réttaróvissu um kvótann" og það vita allir að þetta þýðir nákvæmlega að hann vilji festa kvótann varanlega hjá þeim. 

Eina spurningin er sú hvort Framsóknarmenn hafi yfirhöfuð löngun eða þor til þess að rjúfa stjórnarsamstarfið, svona korteri fyrir kosningar? 


mbl.is Áfram reynt að ná samkomulagi um auðlindamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband