Bandaríkin eru helsta ófriðarógn heimsins

Það er fróðlegt að bera saman þann áróður sem bandaríkjastjórn viðhefur nú og þann sem Þýskaland Hitlers lét frá sér fyrir seinni heimsstyrjöldina. Bandaríkin eru á svipuðum slóðum og Þjóðverjar voru þá, helsta ógnin við heimsfrið.

Með stöðugt ógnandi málflutningi í garð annarra ríkja reka þeir viðkomandi út í örvæntingarfullar aðgerðir sér til varnar og hleypa þannig öllu í bál og brand.

Það er öllum ljóst að innrás þeirra í Írak var bara til að komast yfir olíugróðann þar í landi. Gereyðingarvopnin og illska Saddams Hussein var bara yfirskinið sem var notað til réttlætingarinnar. 


mbl.is Árás gæti flýtt fyrir kjarnorkuvæðingu Írana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Björnsson

Rólegur...dagar Bush í Hvíta Húsinu eru taldir og það styttist í að Demókratarnir ná völdum með breyttri og friðsamlegri utanríkisstefnu! 

Róbert Björnsson, 5.3.2007 kl. 07:43

2 Smámynd: Gunnsteinn Þórisson

Bush hefur ekki enn yfirgefið hásætið sitt, kannski ætlar hann út úr officinu með style... :/

Gunnsteinn Þórisson, 5.3.2007 kl. 08:27

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 265604

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband