3.3.2007 | 12:35
Kosningaplakat Sjálfstæðisflokksins (eins og það á að líta út!)
Kjóstu Sjálfstæðisflokkinn ef þú vilt:
- Fá dæmda þjófa til ábyrgðarstarfa á Alþingi. (Mannorð skiptir engu máli það eru hvort eð er ALLIR að stela.)
- Skipta sér af innanríkismálum annarra þjóða helst með hervaldi.
- Fá erlent ríki til að "selja" okkur "sýnilegar varnir" á uppsprengdu verði.
- Einkavinavæða Landsvirkjun og önnur orkufyrirtæki í landinu. það hlýtur að vera samfélaginu í "hag".
- Festa með lögum fiskveiðkvótann hjá útvegsmönnum, þeir hvort eð er "hálf-eiga" hann í dag.
- Reisa 5 ný álver um land allt sem allra fyrst og sjá svo til með framhaldið.
- Virkja alla mögulegar vatnsaflsvirkjanir til að gera álverin möguleg.
- Halda öldruðum í herkví fátæktar og lélegs aðbúnaðar. Þeir eru hvort eð er allir á leið í gröfina!
- Halda áfram að sjá til þess að fatlaðir og öryrkjar séu áfram fátækir þurfalingar (Hannes Hólmsteinn lofar því að best sé að vera fátækur á Íslandi).
- Tryggja að aldrei verði skoðað verðsamráð olíufélaga, tryggingarfélaga, fjármálafyrirtækja, ferðaskrifstofa eða neinna fyrirtækja sem einkavinirnir stjórna.
- Lækka skatta hjá ríkari einstaklingum og fyrirtækjum.
- Fá alvöru leyniþjónustu og stórar greiningardeildir hjá lögregluembættum. Passa upp á að ekkert úr fortíð flokksins verði gert opinbert.
- Láta standa vörð um eftirlaunafrumvarpið og tryggja að því verði EKKI breytt.
- Leyfa stjórnmálaflokkum að "stela" auglýsingakostnaði sínum úr ríkissjóði.
- Koma í veg fyrir að nýir flokkar nái fótfestu á þingi með því að stýfa þá fjárhagslega með lögum.
- Beita dómsvaldinu til þess að hylma yfir samráð olíufélaganna en ofsækja Baugsliðið.
- Leyfa núverandi ráðamönnum að ráðstafa hátt í 500 milljörðum í kosningaloforðin. Það gleyma þessu allir jafnóðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Eg verð að kvitta þetta er svolitið til i þessu og gaman að lesa þetta fyrir Sjálfstæða Sjalfstæðismenn,ef þeir meiga vera til????? /Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 4.3.2007 kl. 15:49
5 ný álver? Ég hef bara talið sex sem eru annað hvort risin eða í pípunum? Nýju álverin sem Sjálfstæðisflokkurinn er að tala fyrir er Húsavík, Helguvík og Þorlákshöfn. Hvar eru hin tvö?
Eygló Þóra Harðardóttir, 4.3.2007 kl. 18:53
Reyðarál og stækkunin í Straumsvík eru ný fyrir mér og fleirum. Hvorugt þeirra eru enn risin.
Haukur Nikulásson, 4.3.2007 kl. 20:01