Manni þykja vægast sagt broslegir tilburðir Framsóknarflokksins á landsþingi sínu þessa daga. Hótun um stjórnarslit vegna stjórnarskrárákvæðis sem ekkert hefur verið unnið með í 12 ára samstarfi hans við Sjálfstæðisflokkinn er allt í einu orðinn ásteitingssteinn tveimur mánuðum fyrir kosningar. Trúverðugt?!
Þetta þarf svo sem ekki að koma neinum á óvart. Það verða öll brögð notuð til að afla og halda atkvæðum hversu vitlaus sem þau eru. Því neðar sem Framsóknarflokkurinn mælist því örvæntingarfyllri og vitlausari verða tilraunirnar. Nú þegar hafa stjórnarflokkarnir lofað hátt í 500 milljörðum í alls kyns málefni án fjárheimilda og það á eftir að reyna á það hversu glatt þeir fá kjósendur til að trúa því.
Nú hefur einhverjum forystumönnum Frammaranna dottið í hug að þau geti slegið sér upp á því að vera í stjórnarandstöðu á kjördag og vonast til að kjósendur séu með svo lélegt skammtímaminni að þeir séu búnir að gleyma mikilvirkri þátttöku þeirra í einkavinavæðingu og spillingarmálum síðustu stjórnar.
Við eigum sum okkar eftir að halda því vakandi hver afrekaskrá þessa flokks hefur verið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:22 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Hér finnst mér vera kastað grjóti úr glerhúsi. Eins og allir vita sem eitthvað hafa fylgst með hefur stjórnarskrárbreytingin aðeins verið á dagskrá í 4 ár en ekki 12. Þegar stjórnarskrárnefnd var að ljúka störfum kom í ljós að ákveðnir aðilar í þessu þjóðfélagi hafa ekki áhuga á að slíkt ákvæði líti dagsins ljós og nota því handbendi auðvaldsins, Sjálfstæðisflokkinn, til að leggja stein í götu þess þvert á það sem flokkurinn hafði skuldbundið sig til þegar stjórnarsáttmálinn var undirritaður. Mér finnst vera lykt af þessu að þú sem gamall sjálfstæðismaður finnist að þínum flokk vegið.
Hinsvegar þegar ég leit á stefnuskrá Flokksins sá ég ekki betur en að þú sért hreinræktaður framsóknarmaður því öll þín stefnumál rúmast innan Framsóknarflokksins. Hinsvegar fæ ég ekki með nokkru móti skilið að þú hafir getað látið leiða þig í blindni af sjálfstæðisflokknum í 30 ár. Nær engin þessara mála eru þar uppi á pallborðinu. Ég held að komið sé að sjálfsskoðun hjá þér og að henni lokinni muntu uppgötva að þú ert Framsóknarmaður inn við beinið.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 4.3.2007 kl. 11:20
Ég er með bros á vör Guðmundur og takk fyrir innleggið. Það má vel vera að ég sé Framsóknarmaður inn við beinið. Það er held ég ekkert vandamál. Vandamálið er að hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn fara eftir stefnuskránum sínum.Því til viðbótar eru þeir fastir í spillingarvef sem engin leið virðist hægt að eyða. Báðir eru samsekir í einkavinavæðingu og misbeitingu á því valdi sem þeim var úthlutað af kjósendum.
Ég hugleiddi alvarlega virka þátttöku í Sjálfstæðisflokknum en komst fljótlega að því að það þjónaði ekki nokkrum tilgangi að taka þátt í að viðhalda flokki sem ætlast til þess að félagarnir þjóni honum en ekki öfugt, hvað þá öðrum kjósendum.
Mér finnst tímabært, Guðmundur, að þú og fleiri farið að hugsa sjálfstætt út fyrir gömlu spilltu flokksmaskínurnar og taka þátt í nýrri uppbyggingu með það í huga að flokkar séu ekki heilagt fyrirbrigði heldur eigi að vera tæki til góðra verka. Ef flokkarnir eru það ekki mega þeir hverfa mín vegna. Það mun engin sakna spilltra stjórnmálaflokka.
Haukur Nikulásson, 4.3.2007 kl. 11:45