23.2.2007 | 12:34
Heppinn - Já svo sannarlega!
Ég datt inn á bloggsíðu Sigurlínar Magrétar Sigurðardóttur, bloggvinkonu minnar, sem nú situr sem varaþingmaður á Alþingi. Sigurlín var að lýsa reynslu sinni af menningarviðburði sem hún fylgdist með en fór meira og minna ofangarðs og neðan hjá henni vegna heyrnarleysis.
Við þennan lestur uppgötvaði ég hversu heppinn ég væri. Ég hefði heyrn, meira að segja nokkuð góða og gæti notað hana mér til mikillar ánægju við iðkun eins mesta áhugamáls míns sem er tónlist. Þvílík heppni!
Ég áttaði mig líka á því að í vikunni er ég búinn að vera bæði í badminton og dansi sem ég hef mikla ánægju af. Badmintonið hef ég iðkað í rúm 30 ár og er í afburða skemmtilegum félagsskap. Dansinn byrjaði í fyrravetur og er mér líka til mikillar ánægju. Þar kynnist maður einnig mörgu skemmtilegu fólki. Samt er það ekki sjálfgefið að þú getir iðkað þessi áhugamál. Auk heyrnar þarftu sjón, andlegt atgervi og hreyfigetu við hæfi.
En það búa ekki allir við þessi lífsgæði og það þarf að setja sig í spor þess fólks og skilja að það þarf líka að geta iðkað hreyfingu og áhugamál á við aðra. Samfélag jafnaðarmennsku gerir kröfu til þess að við bætum þeirra lífsgæði í þessa átt.
Ég held að okkur sé öllum hollt og staldra aðeins við þegar manni finnast hlutirnir vera á einhvern hátt á móti sér og gleðjast yfir öllu því sem maður þó hefur og eru ekki á allra færi.
7-9-13. - Bank bank (undir borðið!)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:28 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Það er einmitt þess vegna sem ég þótti alltaf vænt um að vera með Sigurlín Margréti á fundum hjá Frjálslyndum. Það kenndi mér svo ótalmargt, og setti mig niður á jörðina. Það var virkilega þörf og góð ábending að sjá táknmálsfræðingana túlka allt sem fram fór. Og ég var stolt af mínum flokki og stolt af henni að koma þarna fram og vera svona frábær eins og hún er. Vonandi farnast henni vel í nýjum herbúðum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2007 kl. 19:52