22.2.2007 | 08:31
Er þjófnaður nú orðinn "ágreiningur"
Enn einn ótrúlegur málflutningur til að fegra trjáþjófnaðinn í Heiðmörkinni. Borgarstjórinn í Reykjavík þarf núna að verja samflokksmann sínn Kópavogi og bjarga honum úr skítnum.
Þetta bætist við málflutning Gunnars Birgissonar að verktakinn hafi fært trén í "geymslu" svo þeim yrði ekki stolið (Yeah right!). Samt getur engin gert grein fyrir því hvað varð af stærstu trjánum. Gunnar hefur hingað til ekki vikið sérstaklega úr vegi til að þjóna hagsmunum Reykvíkinga, sérstaklega á meðan R-listinn var við völd. Af þeirri ástæðu er ekki trúverðugur málflutningur hans.
Gunnar ætlar að beita þeirri taktík að verða "réttlátlega reiður" þessari ásökun og kallar móðursýki. Hann reyndar veit sem er að eftir smá tíma er þetta liðið og gleymt og hann getur óáreittur haldið áfram að hræra í sínum kötlum að vild.
Borgarstjórinn í Reykjavík beitir hér siðlaust áhrifum sínum til að kúga stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur til að hætta við að kæra tiltölulega einfalt þjófnaðarmál. Eru stjórnarmennirnir lyddur eða hvað?
Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur samþykkir að fresta að leggja fram kæru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Þjófnaður er ekki ágreinintgur, heldur tæknileg mistök
Tæknileg mistök (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 09:20
Ég skil ekkert í Reykvíkingum að spyrja spurninga vegna stórframkvæmda Gunnars í Heiðmörkinni. Hann fékk að ryðja burtu margra áratuga starfi Skógræktar Kópavogs á Rjúpnahæð á nokkrum dögum. Þar var það Bragi Michaelson, sem bauð sig fram í 2. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Kópavogi í bæjarstjórnarkosningunum, sem var formaður skógræktarfélagsins og gladdist yfir framkvæmdagleði Gunnars. Það besta við þetta var að síðan birtist mynd af Gunnari Birgissyni, Ómari Stefánssyni og Braga Michalessen þar sem Kópavogsbær er sagður gefa Skógræktarfélagi Kópavogs einhverjar miljónir. Þetta er snildarleikflétta og ef ég les rétt í hlutina birtist mynd af Gunnari og Vilhjálmi þar sem þeir eru að gefa Skógræktarfélagi Reykjavíkur smá pening. Engin man þá eftir fallega skóginum sem er búið að rústa.
Kv.
Sverrir Óskarsson (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 09:35
"Tæknileg mistök" er einmitt eitt samheiti sumra Sjálfstæðismanna yfir þjófnað. Við bættust í samheitaskrána núna "móðursýki" og "ágreiningur".
Ég held að þú munir verða sannspár um framhald málsins Sverrir. Þeir munu nota almannafé til að fegra ímynd sína í þessu máli og þá má svo sem segja að þeir bæti þjófnaðinn með öðrum þjófnaði.
Haukur Nikulásson, 22.2.2007 kl. 10:00
Ég las í kæru Skógræktar ríkisins að fjöldi horfinna trjáa úr þjóðhátíðarlundinum hafi numið allt að 700 trjám. Aðeins fundust hjá Garðafelli í Hafnarfjarðarhrauni fimmtíu tré. Því eru 650 tré enn í vanskilum, á svarta markaðnum hjá hinum ýmsu undirverktökum Klæðningar ehf. og Kristins "eftirlitsmanns" Wiium.
Markaðsverðmæti þessara trjáa gæti numið 700 x 50 þús. = 35 m kr. Og er þá eftir að margfalda þá upphæð með t.d. tilfinningatjóni þeirra sem í upphafi gróðursettu trén til minningar um látna félaga sína í Kiwanisklúbbnum Kötlu.
Ljóst er að bætur fyrir tjónið munu nema margfalt þeirri upphæð sem bæjarstjórinn henti í flokksbróður sinn og undirlægju, Braga Mikaelsson, fyrir að þegja um skógeyðinguna í Vatnsendalandinu. Bragi er líklega þessi "skógræktarmaður í Kópavogi" sem vitnað var til í upphafi Spegilsins (Rás 1) í kvöld.
Vésteinn (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 00:46