19.2.2007 | 14:10
Skrýtnar tengingar við trúarsöguna
Ég varð hugsi yfir þeim orðum biskupsins yfir Íslandi í Kompásþættinum þegar hann talaði um rætur þjóðkirkjunnar og rúmlega 1000 ára afmælis hennar.
Mér varð á að fara aðeins að hugsa um söguna og enduruppgötvaði mér til skelfingar að sögutenging biskupsins sé á alvarlegum villigötum. Raunar svo villtum að maður er eiginlega hálf feiminn að setja þetta á borð.
Okkur hefur verið kennt að kaþólski biskupinn í Skálholti Jón Arason, og synir hans líka, hafi verið afhausaðir árið 1550 að undirlagi upphafsmanna sértrúarsafnaðar hinnar Lútersku að boði Kristjáns III danakonungs. Hvernig getur biskupinn haldið því fram að hér sé þá um eðlilegt framhald þjóðkirkjunnar að ræða? Ef ég man þessa sögu rétt þá voru haldnar bókabrennur og fleira í framhaldinu til að afmá öll merki hins kaþólska siðs. Hér er því kominn hinn rétti stofndagur hinnar íslensku Lútersku þjóðkirkju. Frumherjar Lútersku þjóðkirkjunnar eru af þessum sökum ábyrgir fyrir eyðileggingu menningarverðmæta bara af því að þau tilheyrðu öðrum kristnum sið en þeim sem náði völdum.
Þetta er eins og að byggja hús, rífa það síðan, fordæma, brenna, byggja nýtt og halda síðan afmælisdag gamla horfna hússins hátíðlegan. Hér hefur eitthvað skolast til í tengingunum. Hin ógeðfellda staðreynd er að upphaf hinnar Lútersku þjóðkirkju Íslands er morð á æðsta trúarleiðtoga landsins á þeim tíma sem vann sér það til óhelgis að verja hinn kaþólska sið að boði páfans í Róm. Það hefði því verið frekar við hæfi að halda upp á 450 ára afmæli morðsins á Jóni Arasyni árið 2000. Orðhengislháttur um að haldð hafi verið upp á "kristnitöku" er síðan notað þegar þessar staðreyndir eru gerðar opinberar. Saga kristinna kirkna er nefnilega ötuð alls kyns óþverra í gegnum tíðina, allt fram á þennan dag.
Til að fyrirbyggja allan misskilning þá tel ég biskup almennt hinn mætasta mann þrátt fyrir þennan skilning hans á sögunni og tregðu við að gera samkynhneigða að jafnréttháum meðlimum samfélagsins. Trúarsöfnuðir hafa veitt mörgum sálum hugarró og hjálp og það skal ekki forsmáð. En það breytir ekki þeirri skoðun minni að aðskilja beri ríki og trúarsöfnuði og þetta verði einkamál hvers einstaklings án opinbers stuðnings.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:12 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 265322
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
góður pistill.
halkatla, 20.2.2007 kl. 08:23