Lítil klókindi ađ ganga í 3% flokk!

Ég get ekki séđ ađ ţađ sé pólítískt klókt af Kristni Gunnarssyni ađ ganga til liđs viđ Frjálslynda flokkinn eftir allt sem á undan er gengiđ. Flokkurinn er klofinn eftir brotthvarf Margrétar og mćlist hann međ 3% fylgi (sem kannski er álíka trúlegt og 45% fylgi Sjálfstćđisflokksins).

Ef Kristinn er ađ ganga til liđs viđ Frjálslynda flokkinn á ţessum tímapunkti ţá sýnist manni ađ hann vilji vera ţar sem er góđan "fćting" er ađ finna! 


mbl.is Kristinn til frjálslyndra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég hef mikiđ álit á Kristni og skil ekki hvađ menn finna honum til foráttu. Hann hefur alltaf veriđ málefnalegur og lćtur ekki trođa í sig ađ samţykkja vondu málin. Mér finnst hann hafa fengiđ óverđskuldađa gagnrýni frá foringjahollum (lesist: blindum) Framsóknarmönnum. Hann óx mikiđ í áliti hjá mér ţegar hann gekk fram fyrir skjöldu og gagnrýndi hefnigjarna og heimskulega fjölmiđlafrumvarpiđ hans Davíđs.

Haukur Nikulásson, 8.2.2007 kl. 09:38

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband