Verkfall leysir líklega vandamálið - Fangelsin lokast!

Þær eru blendnar tilfinningarnar sem hríslast um mann þegar maður heyrir að hugsanlegt verkfall fangavarða þýði að loka verði fangelsunum!!!

Við, svona venjulegir hálfvitar, höfum lengi haldið að þau ÆTTU að vera LOKUÐ!?

Nú skil ég loksins af hverju lögreglan er alltaf að eltast við fanga í lausagöngu í borginni... hmmm...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Fannar Kristjánsson

að þessi deila hafi ekki verið leyst á fyrsta degi er lágkúruleg, það er verið að væla útaf og slökum dómum, en hvert á svosem að setja mennina? og hver er tilgangurinn með laga og dómskerfi ef ekki er hægt að láta menn afplána: Skuldafangelsi, hér kem ég!... hvaða fangelsi? skuldinni eytt :-D ... Þetta mál vekur óhug!

Halldór Fannar Kristjánsson, 6.2.2007 kl. 03:09

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 265464

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband