Blómaskeið Sjálfstæðisflokksins að renna út?

Ef undirritaður fær við nokkuð ráðið þá mun blómaskeið Sjálfstæðisflokksins renna út við næstu kosningar.

Hvernig getur fólk hugsað sér að kjósa Sjálfstæðisflokkinn með þessa dæmalausu afrekaskrá í eftirdragi: Gjafakvótaruglið, eigingjarna eftirlaunafrumvarpið, hefnigjarna fjölmiðlafrumvarpið, frumvarpið um RÚV, dómsmálaeineltið á Baug, þöggun olíusamráðsins, einkavinavæðing ríkisfyrirtækjanna,  væntanleg einkavæðing veitufyrirtækjanna, einkavinaráðningarnar í dómskerfinu, upphafning siðblinda sakamannsins, útblásna utanríkisþjónustan, málaferlin við öryrkjana, stolni kosningastyrkurinn úr ríkissjóði, vaxtaokrið frá Seðlabankanum, okrið á neysluvörunum og almenn óstjórn efnahagsmála.

Er ekki kominn tími til að gefa þessu liði smá frí? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Hræddur er ég um að í þessu efni (hvað Sjál-stæðisflokkinn varðar) fáir þú ekki við nokkuð ráðið ...

Hlynur Þór Magnússon, 30.1.2007 kl. 23:11

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Jú það er hægt að breyta þessu og gefa D frí í vor. Með því að kjósa Vinstri græn. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 31.1.2007 kl. 13:15

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 265464

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband