Færsluflokkur: Spaugilegt
13.3.2008 | 13:17
Ég er að verða gamall...
Gunni Antons birtist einu sinni sem oftar hjá mér á skrifstofunni. Settist niður og dæsti þungan.
"Ég held að ég sé að verða gamall!" sagði hann mæðulega.
"Af hverju heldurðu það?" spurði ég.
"Ég stóð fyrir utan bakaríið og horfði á gullfallega konu koma út úr búðinni með poka og hún var vel vaxinn, með fallegan þrýstinn rass, hvelfdan barm og andlitsfríð." sagði Gunni.
"Þetta er nú ekki beinlínis ellimerki Gunni minn!" sagði ég uppörvandi.
"Jú" svaraði Gunni jafn mæðulega, "Ég var allan tímann að velta fyrir mér hvað hún væri með í pokanum!"
Spaugilegt | Slóð | Facebook
7.3.2008 | 10:27
Þessi ekur með reisn
Það er reyndar gott að ökumaðurinn slasaði sig ekki. En mikið óskaplega held að manngreyið hljóti að skammast sín fyrir klaufaskapinn.
Skyldi hann hafa verið að tala í símann? Skyldi hann hafa verið að borða pulsu? Kveikti hann í rettu í stað þess að setja pallinn niður? Ýtti hann á vitlausan takka þegar hann ætlaði að setja þurrkurnar í gang? Skyldi hann hafa verið fjarverandi í meiraprófstímanum sem kenndi ökumönnum að setja pallhelvítið niður áður en farið væri út í umferðina?
Hér er mörgum spurningum ósvarað. En ef ég þekki fjölmiðla rétt verður maðurinn orðinn að hvunndagshetju með forsíðuviðtali í DV eða Séð og Heyrt áður en varir.
Keyrði pallinn af á göngubrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Slóð | Facebook
6.3.2008 | 09:21
Greiðirðu þér ekki maður!
Gunni Antons birtist hjár mér einn morguninn sem oftar. Hárið á honum var óvenju úfið og stóð stríið út í allar áttir.
Ég horfði á hann í andakt og spurði: "Hvað er þetta maður, greiðirðu þér ekki?!"
Hann leit upp eins og hann ætlaði að horfa á hárið á sér og svaraði:
"Jú jú, það er rok úti núna svo þetta er bara ný staðgreiðsla"
Spaugilegt | Slóð | Facebook
15.2.2008 | 13:18
Ljóskubrandari
Spaugilegt | Slóð | Facebook
28.1.2008 | 21:51
Þrjár karlflugur og tvær kvenflugur
Konan kom í eldhúsið og sá manninn sinn í veiðistellingum með flugnaspaða.
"Hvað ertu að gera?" spurði hún.
"Veiða flugur" svaraði hann.
"Nú! hefur náð einhverjum?" spurði hún.
"Jamm, 3 karlflugur og 2 kvenflugur" svaraði hann.
"Hvernig geturðu sagt til um kynið?"
"Jú, 3 sátu á bjórdósum og 2 á símanum." svaraði hann ákveðinn.
Spaugilegt | Slóð | Facebook
28.12.2007 | 16:02
Eitt fallegasta dægurlag allra tíma - sungið af rámum jazztrompetleikara
Ég rakst á þetta myndskeið á www.youtube.com því mig langaði að finna skuggamyndir. Ég fann þetta stórskemmtilega myndskeið við lagið sem Louis Armstrong gerði vinsælt árið 1968 What a wonderful world eftir Bob Thiele.
Lagið dásamar lífið og tilveruna og ætti að vera okkur öllum ágæt upplyfting í svartasta skammdeginu. Þú kemst örugglega í gott skap með þessum handbrögðum Raymond Crowe.
Spaugilegt | Slóð | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 265495
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson