Færsluflokkur: Spaugilegt
7.8.2009 | 13:25
Hestar og konur
Hann: Þú veist að hestar standa konum miklu framar á sumum sviðum.
Ég: Nei er það? Hvernig?
Hann: Hestar hafa fimmgang, konur bara tvo!
Ég: Hvernig færðu það út?
Hann: Konur hafa bara frekjugang og yfirgang!
Spaugilegt | Slóð | Facebook
26.7.2009 | 11:48
Hélt dauðahaldi á miða í beinaberum höndunum...
Eitthvað hljómar ekki alveg rétt með þessa beinagrind. Vísindamenn og fornleifafræðingar vilja gjarnan hafa allt eldra og flottara en það er í raun og veru.
Þegar farið var að rannsaka nánar þessa beinagrind komust rannsakendur að því að hann hélt dauðahaldi á miða í holdlausum höndum sínum. Eftir að hafa losað hann varlega á löngum tíma blasti við sannleikurinn: Þetta var innleggskvittun á Icesave reikning...
Þetta staðfesti að sjálfsögðu að hollendingurinn hefði ætlað að synda til Íslands til að ná í innistæðuna sína.
Elsta mannabein sem fundist hefur neðansjávar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook
6.2.2009 | 23:23
Kynlíf hjá 92 ára karlmanni
Virðulegur 92 ára karlmaður hefur sest í skriftastólinn og byrjar játningu sína:
Sá gamli: Ég er 92 ára gamall og á yndislega konu sem ég hef verið kvæntur í 70 ár. Ég á mörg börn, glás af barnabörnum og heilan helling af barnabarnabörnum. - Í gær tók ég upp puttaferðalanga, tvær menntaskólastúlkur. Við fórum á mótel og ég tók þær báðar þrisvar sinnum.
Presturinn: Iðrastu synda þinna?
Sá gamli: Hvað er "synd"?
Presturinn: Hvers konar kaþólikki ertu eiginlega?
Sá gamli: Ég er gyðingur!
Presturinn: Af hverju er að segja mér þetta?!
Sá gamli: Ég er 92 ára. Ég segi ÖLLUM þetta!
Spaugilegt | Slóð | Facebook
30.12.2008 | 16:42
Pabbi, pabbi hvar eru flugeldarnir okkar í ár?
Nú á tímum þrenginga eru sparnaðarráðin á hverju strái og Jón Magnússon þingmaður var harðlega gagnrýndur fyrir að tala niður flugeldasöluna.
Það er þó hægt að njóta flugeldanna án þess að standa í nokkrum útgjöldum á þessu sviði. Sjáið fyrir ykkur þetta heimilislega samtal:
Strákurinn: Pabbi, pabbi hvar eru flugeldarnir okkar í ár?
Pabbinn: Þeir eru úti og það er fullt af fólki að kveikja í þeim fyrir okkur.
Spaugilegt | Slóð | Facebook
9.12.2008 | 07:22
Pssst! - Ásdís var að reyna segja ykkur þetta pent: HÁLT (ekki: Hálkt)
Hált á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Slóð | Facebook
26.11.2008 | 16:00
Samfylking lætur þetta hverfa fljótlega líka
Þetta er hluti af ræðu Árna Páls Árnasonar á framboðsfundi Samfylkingarinnar fyrir síðustu kosningar. Þetta myndskeið er af Youtube síðu Samfylkingarinnar: Samfo2007.
Árni Páll hlýtur að vilja þetta burt með sama hætti og Björgvin G. Sigurðsson lét mærðarbull sitt um íslensku útrásina hverfa af vefnum sínum.
Aðspurður um óskaríkisstjórn sína segir Árni þessi ótrúlegu gullkorn:
"...ég sé ekki fyrir mér að við nýtum okkar afl í ríkisstjórn til að halda fram málstað vinstri grænna, hjálpa þeim að halda áfram sínu langdregna væli um vonsku heimsins. Hjálpa þeim að segja upp EES samningnum eða hrekja bankana úr landi. Það er alveg ljóst!" - Líklega veit Árni Páll betur nú að hann hefði átt að hjálpa vinstri grænum, bankarnir hefðu þá a.m.k. ekki komið í hausinn á íslenskri þjóð og valdið þjóðargjaldþroti.
Og áfram hélt Árni Páll:
"Ég sé ekki heldur fyrir mér að við eyðum okkar afli til að taka við af Framsóknarflokknum sem hjálpardekk íhaldsins og vinna áfram skemmdarverk á íslensku samfélagi, auka misskiptingu og grafa undan velferðarkerfinu." - Árni Páll, ef einhver annar ætti í hlut værir þú búinn að krefjast þess að einhver segði af sér vegna slælegrar orðheldni, ekki satt? Þið genguð lengra: Þið settuð ísland hreinlega á hausinn með íhaldinu. Þessi málflutningur Árna Páls er eiginlega Íslandsmet í lítilli framsýni svo vægt sé til orða tekið.
Ég kaus Samfylkinguna síðast til að losa mig frá íhaldinu sem ég hafði kosið alltaf fram að því. Miðað við orð Árna mátti ég vera í góðri trú eða hvað?
Þetta myndskeið er viljandi vistað undir flokknum Spaugilegt en ætti að vera undir Bjánahrollur.
Austurvöllur fyrr og nú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 16:20 | Slóð | Facebook
1.11.2008 | 23:55
Kvartbræður?
Skemmtileg tilviljun hjá þessum myndardrengjum - Til hamingju með daginn!
Þar sem tvíburapörin eru ekki samfeðra vaknar hjá mér spurning:
Ef tvíburi á hálfbróður sem líka er tvíburi eru þeir þá kvartbræður?
Fjórir bræður fæddir sama dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Slóð | Facebook
20.10.2008 | 08:51
Góðir farþegar...
Þessi var í minu minni heimfærður á frændur okkar í ónefndu nágrannalandi handan hafsins. Það er samt tilefni til að endurnýta hann aftur.
Flugstjórinn:
Góðir farþegar, við nálgumst nú Keflavíkurflugvöll og lendum eftir nokkrar mínútur.
Vinsamlegast færið úrin ykkar aftur um 20 ár!
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 08:52 | Slóð | Facebook
18.10.2008 | 01:16
Ísland skipti um nafn og verði VESTMANNAEYJAR
Úr því ríkisstjórninni varð ekki skotaskuld (Englendingaskuld) að skipta um kennitölur á bönkunum til að skúra af okkur stóran hluta af skuldunum þeirra þá hlýtur næsta skref að skipta um nafn á landinu til að skúra af okkur nýfengið hroðalegt orðspor.
Það er nærtækast að Ísland verði innlimað í Vestmannaeyjaklasann og nafninu formlega breytt í Vestmannaeyjar. (Ég geri mér að sjálfsögðu vonir um að þetta eyði þeirri ónáð sem ég var í meðal eyjamanna í 10 mínútur fyrir rúmu ári!)
Þetta ætti að tryggja að 15 mínútna heimsfrægð Íslands sem blankasta land í heimi verði stytt í 5 mínútur með svona brilliant nafnbreytingu.
Segja Ísland hafi orðið fyrir auðmýkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Slóð | Facebook
8.9.2008 | 17:31
Tvær ástfangnar flugvélar
Ég ætla ekki að segja neitt um fréttina sem slíka. Það er myndin sem kallaði fram fyrirsögnina sem er textabútur úr vinsælu lagi Nýdanskra sem líka var notað af Icelandair í auglýsingar.
Whats on a mans mind?
Þrír fundnir sekir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóð | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson