Mogganum alls ekki sjálfrátt međ dálćti sitt á Birni

Ţađ er alveg sama hvađ út úr Birni kemur, allt skal ţetta vera fréttatilefni hjá Morgunblađinu eins og um stórfréttir sé ađ rćđa. Mađur fćr á tilfinninguna ađ alla hugdettur hans séu efni í frétt hjá mbl.is

Ég held ađ ţađ sé orđiđ tímabćrt ađ minna blađamenn og ritstjóra á ţađ ađ ţetta er orđinn ríkisfjölmiđill og í ađdraganda kosninga beri ţessum miđli ađ gćta einhvers međalhófs.

Ţćr eru orđnar hreint og klárt pirrandi ţessar endalausu tilvitnanir í Björn.  Mogginn á ekkert eftir nema ađ biđja Björn um ađ blogga um draumana sína svo ómerkileg eru ţessi fréttatilefni.


mbl.is Björn: Forsetinn gekk á svig viđ hlutleysi sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Er ekki viss um ađ ég vilji heyra um drauma Björns. Finnst hann nógu súrealískur í vöku.

hilmar jónsson, 26.1.2009 kl. 23:13

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sama segi ég ekki blauta herdrauma Björns fyrir mig takk!

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.1.2009 kl. 15:03

3 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Haukur, mikiđ ert ţú bitur mađur. Hvađ hefur Björn Bjarnason eiginlega gert ţér og fleiri vinstri mönnum ? Er ţetta ekki einum of persónulegt, ég bara spyr ?

Međ kveđju frá Siglufirđi, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 27.1.2009 kl. 18:01

4 Smámynd: Haukur Nikulásson

Kristján, ég er hvorki bitur né vinstri mađur. Björn er ekki ađalmáliđ heldur lúđrarnir hans á Mogganum. Björn prumpar ekki öđruvísi en ađ ţađ sé frétt á Mogganum.

Ég vann fyrir og kaus íhaldiđ alla mína tíđ fram ađ síđustu kosningum. Björn og forysta íhaldsins sem handhafar forsetavalds beittu ţá brögđum til ađ koma dćmdum ţjófi á ţing og ţá fékk ég beina stađfestu á ţví ađ forysta flokksins vílađi ekki fyrir sér ađ setja óheiđarlegt fólk sem fulltrúa mína á Alţingi. Ţetta ţótti mér nćg ástćđa til ađ meta sem svo ađ forystan vćri óheiđarleg međ ţessum gjörning ţ.m.t. Björn.

Haukur Nikulásson, 27.1.2009 kl. 18:41

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Björn, eins og hann er samt... ja... öđruvísi, hefur gert helling af góđum hlutum. Félagi minn í löggunni, sem í eina tíđ var margar sjómílur til vinstri, dásamar Björn í bak og fyrir um leiđ og hann talar um hversu flokkurinn hans sé ógeđfelldur.

En hann er ekki eini ráđherrann sem kemst í fréttirnar í hvert sinn sem hann opnar munninn eđa bloggar. Ţessi skrif hans finnst mér reyndar fréttaefni í sjálfu sér, ţó svo lög og sagnfróđum mönnum beri ekki saman um hvort hann hafi rétt fyrir sér.

Ingvar Valgeirsson, 28.1.2009 kl. 22:27

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband