Gátu ekki komiđ sér saman međ neinu móti

Ţađ er ljóst af viđtölum viđ Ólaf ađ foringjar flokkanna eru bara sammála um ađ vera ósammála um allt.  Annars vćri forsetinn ekki ađ tala viđ alla foringjana bćđi í kvöld og hugsanlega á morgun.

Viđ gćtum ţví séđ ađra stjórn en viđ erum vön t.d. utanţingsstjórn úr ţví foringjarnir gátu ekki komiđ sér saman um ađ leggja strax fyrir forsetann hugmynd um t.d. ţjóđstjórn eđa ađra meirihlutastjórn.

Nú verđur spennandi sjá framvindu mála. 


mbl.is Skapa ţarf samfélagslegan friđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband