Ég er hættur öllu kynlífi...

...sagði hann mæðulega um leið og hann tók upp kaffibollann og saup á.

"Nú hvað er að?" spurði vinur hans áhyggjufullur -  "Hefur eitthvað breyst?"

"Já," svaraði hann "Mér leiðist bara að vera svona upp á aðra kominn!"

 --------------------------------

Hinn maðurinn var spurður að því hvort hann iðkaði mikið kynlíf.

"Já, a.m.k. einu sinni á dag!" sagði hann.

"Notarðu ekki gúmmí?" spurði vinur hans. "Veistu ekki að það er stórhætta á að fá illskeytta kynsjúkdóma t.d. lekanda, syfilis, klamidýju, sárasótt, HIV-vírus, kláðamaur og fleira" sagði vinurinn alvarlega.

Hann horfði á hægri hendina á sér um stund, snéri lófanum upp og sagði höstugur: "Nú verður þú sett í gúmmihanska góða, við tökum sko enga svona sénsa!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ætli það sé ástæðan fyrir hönskunum á höndum beggja söngvara Dr. Spock?

Ingvar Valgeirsson, 16.4.2008 kl. 19:12

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Haukur,

Þú hlýtur að geta fylgst með, varla fer höndin á þér eitthvað án samþykkis og vitundar, eða hvað

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 16.4.2008 kl. 20:16

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2008 kl. 00:01

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband