Hin svarta framtíðarsýn - Rættist hraðar og verr!

Sumir hafa verið duglegir að benda á að þessi og hinn hafi viðhaft varnaðarorð vegna bankaþenslunnar undanfarin ár. Ég telst seint meðal þungavigtarmanna í sambandi við efnahags- eða bankamál en samt ég birti á blogginu þann 6. apríl 2007 þessa grein: Hin svarta framtíðarsýn - Hvað ef bankarnir tapa? .

Ég fékk enga sérstaka athygli vegna þessarar greinar og engar athugasemdir. Málið var einfaldlega ekki í hugum fólks á þessum tíma.

Ég finn samt til með þeim tugum þúsunda sem höfðu fjárfest í hlutabréfum í stað hefðbundinna innlána og sérstaklega þeim sem settu allt sitt í hlutabréfin. Þetta er vægast sagt ömurlegur tími.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 264929

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband