Óþarfi að sóa tíma Alþingis í meira rugl

Ég hef ekkert á móti áhugamálum fólks og get umborið að þau séu skrýtin eins og t.d. mín áhugamál.

Ég er hins vegar ekki á því að tíma Alþingis sé sóað í meiri vitleysu en er nú þegar. Alþingi starfar ekki af neinu viti nema rétt um sex mánuði á ári og það er ekki gerandi að fara með svona mál þangað þó sagan af Gretti sé allra góðra gjalda verð.

Það Alþingi sem tæki þetta mál upp mætti mín vegna fara endanlega í ruslið fyrir heimsku sakir. Þar er þó að finna einstaklinga sem ég gæti trúað upp á að tækju að sér svona dellumál.


mbl.is Vilja að Grettir verði náðaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Svo má líta á það sem svo að meðan tíma Alþingis er sóað í svona vitleysu eru þeir allavega ekki að vinna skaða annarsstaðar - meðan Grettir er náðaður er ekki verið að flytja heim hvalbein til uppstillingar í Vestmannaeyjum eða henda tugum milljóna í íþróttaplebb.

Ingvar Valgeirsson, 17.9.2008 kl. 11:34

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Af hverju sá ég ekki þessa óumdeildu kosti sjálfur?!

Haukur Nikulásson, 17.9.2008 kl. 13:15

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Líta bara á björtu hliðarnar, Haukur minn...

:)

Ingvar Valgeirsson, 17.9.2008 kl. 15:48

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 264936

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband