Það ljótasta sem ég hef orðið vitni af á ferlinum segir Davíð

Fannst honum ekkert ljótt við að samþykkja að Ísland styddi stríðið gegn Írak?

Fannst honum ekkert ljótt að leggja blessun sína yfir dauða hundruða þúsunda í Írak?

Fannst honum ekkert ljótt að horfa upp á hengingu Saddams Hussein?

Mér finnst skrýtið hvernig Davíð Oddsson flokkar ljótleikann á eigin ferli. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég get aldrei skiðið af hverju Sjálfstæisflokknum ver ekki hegnt fyrir Íraksstríðið.

Hólmdís Hjartardóttir, 18.1.2008 kl. 14:19

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Skrýtið! ég hugsaði nákvæmlega það sama þegar ég heyrði þetta haft eftir honum.

María Kristjánsdóttir, 18.1.2008 kl. 14:29

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þarna sýndi Davíð Oddson bara sitt skítlega eðli

Óskar Þorkelsson, 18.1.2008 kl. 14:39

4 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Held Haukur að hann muni ekki lengra en viku aftur í tímann.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 18.1.2008 kl. 16:17

5 Smámynd: Haukur Nikulásson

Það eru örugglega fleiri sem ekki muna meira en viku aftur í tímann Þorsteinn. Bæði Ólafur Ragnar og Ingibjörg Sólrún mættu í afmælið til að "heiðra" afmælisbarnið. Hefði ég veðjað á að þau yrðu bæði "erlendis" eða "upptekinn" þegar þessi dagur kæmi.

Haukur Nikulásson, 18.1.2008 kl. 16:50

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Maður metur bæði kosti og galla Davíðs Oddssonar/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 18.1.2008 kl. 17:43

7 Smámynd: Ólafur Als

Greinilegt að forseti og utanríkisráðherra búa yfir mannasiðum, sem ólund sumra hér getur ekki skyggt á.

Ólafur Als, 19.1.2008 kl. 08:58

8 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég kalla ekki allt mannasiði sem þau hafa sýnt og gert í gegnum tíðina Ólafur. En þau eiga öll rétt á að gera slatta af "mistökum" eins og við hin. Það getur verið erfitt að hafa stjórn á sér 100% í opinberu lífi eins og þau hafa lifað.

Haukur Nikulásson, 19.1.2008 kl. 23:23

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 264913

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband