Það þarf að vekja eldmóðinn fyrir leikinn við svía

Það verður gaman að fylgjast með því hvernig Alfreð tekst að vekja andlegu hlið okkar manna. Ég er á þeirri skoðun að líklega hefur okkar landslið aldrei verið betra og reynslumeira á pappírunum en það skiptir bara engu máli þegar hólminn er komið.

Mörg lið á mótinu eru svo áþekk í getu að það lið sem nær upp stemmingu á andlega sviðinu í flestum leikjum vinnur mótið.

Ég vona að Alfreð nái að pipra upp í afturenda okkar leikmanna andlegu hliðina og ég er satt að segja svolítið spenntur að þessu sinni. En þar sem maður er nú bara áhorfandi verður maður að geta tekið því eins og maður ef þetta fer öðruvísi.

Aldrei hafa væntingarnar verið jafn miklar. Hins vegar vita allir sem að íþróttum koma að ef þú trúir því ekki að þú getur unnið þá gerir þú það bara ekki. Þess vegna þurfa "strákarnir okkar" (ennþá!) að trúa því að þeir geti þetta. Áfram Ísland! 

 


mbl.is Svíar spá Íslandi 10. sætinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 264914

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband