Kvennatal í himnaríki

Tvær konur voru komnar til himna og tóku tal saman...

Guðrún: Sæl ég heiti Guðrún.
María: Ég heiti María. Hvað dró þig til dauða?
Guðrún: Ég fraus í hel.
María: Hvílík skelfing!
Guðrún: Það gat verið verra. Þegar ég hætti að skjálfa varð mér heitt og varð syfjuð og dó friðsamlegum dauðdaga. Hvað með þig? Hvað kálaði þér?
María: Ég fékk hjartaáfall. Ég var viss um að maðurinn minn væri að halda framhjá svo ég laumaðist til að koma óvænt snemma heim og góma hann glóðvolgan. Hann sat bara fyrir framan sjónvarpið, aleinn.
Guðrún: Hvað gerðist eiginlega?
María: Ég var svo viss um að það væri kona í húsinu svo ég hljóp upp á loft að leita, niður í kjallara,kíkti í alla skápa og leitaði út um allt. Að endingu varð ég svo yfirkominn af þreytu að ég fékk hjartaáfall og dó.
Guðrún: Þar fór í verra. Ef þú hefðir leitað í frystikistunni værum við báðar á lífi!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband