Ég óttast samsæri um að lögin verði "leiðrétt" síðar

Á sama hátt og með önnur lög í þessu landi þá er alltaf opinn sá möguleiki að lögum sé breytt eftir á.

Ég óttast það mjög að lögin um ríkisábyrgðina verði í einum eða tveimur áföngum breytt til fullrar ábyrgðar og um það sé baksamningur við breta og hollendinga til að fá þá til að þegja yfir þeim fyrirvörum sem nú eru settir. Þetta sé allt gert í þeim tilgangi að koma okkur örugglega inn í ESB.

Ég finn einhverja skrýtna ólykt af því hversu rólegir sumir stjórnmálamenn eru yfir fyrirvörum sem áður voru óþolandi afskipti af afgreiðslu málsins.

Klókir pólitíkusar finnast ennþá.


mbl.is Ísland milli steins og sleggju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband