Leyfið manninum að hvíla sig

Það orð fer af Gunnari Birgissyni að hann hafi stjórnað Kópavogsbæ af röggsemi undanfarin ár og haft væna hirð í kringum sig. Hann hefur skammtað gæðum og gögnum bæjarins í allar áttir og innheimt greiða að sama skapi ómælt. Vel hefur verið haldið utan um debet og kredit í þessum efnum.

Nú virðist sem bókhaldið hafi opnast og þá þá gýs upp eitthvað minna en viðfelldin lykt af öllum gjörningunum.

Ég held að Kópavogsbúar og þokkalega heiðarlegir sjálfstæðismenn þurfi að yfirvinna þá blindu að sjá ekki að Gunnar Birgisson þarf nú á langri hvíld að halda frá pólitísku og þéttriðnu viðskiptaneti sínu.


mbl.is Telja að Gunnar eigi að víkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 264909

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband