Lorrie Morgan og Beach Boys með Don't Worry Baby

Don't worry baby (1964) er gamalt og væmið Beach Boys lag. Mér finnst laglínan og hljómagangurinn sérlega hrífandi og nú fékk ég alvöru gæsahúð af því að hlusta á söngkonu sem ég hef aldrei séð eða heyrt fyrr: Lorrie Morgan. Þetta er flott og sjarmerandi kona með þessa íðilfögru kántrýrödd og alveg eðal raddbeitingu. Þetta er besta útgáfa sem til er af þessu lagi og það er söngkonan sem skilar því og hefur einhverja frægustu raddsveit sögunnar á bak við sig. Þetta er tekið upp 1996.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband