Davíð eins og fíll í glervörubúð

Hvert klúðrið úr Seðlabankanum rekur nú annað. Því er haldið fram af Landsbankamönnum að harkaleg og illa grunduð yfirtaka Glitnis hafi sett Landsbankann í óþarfa vandræði vegna þess vantrausts sem hræðsluumræðan skapar. Í framhaldinu fer allt lánstraust bankakerfisins og ríkisins á hliðina í heilu lagi. Er furða að fólki sé ofboðið?

Davíð er eins og fíll í glervörubúð. Hann snýr hausnum til að hagræða smávöru í einu horninu en rekur rassgatið í allar hillur búðarinnar í leiðinni. Hvernig er hægt að sjá þetta með öðrum hætti? 


mbl.is Seðlabankastjóri: Viðræður standa yfir við Rússa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sönn lýsing

Hólmdís Hjartardóttir, 7.10.2008 kl. 15:25

2 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Ég á nú ekki von á að Seðlabankinn hafi gefið út yfirlýsingu nema í samráði við Rússa.

Hins vegar virðist orðalagið hafa verið óráðlegt og einkennilet ef seðlabankastjóri les fréttartilkynningar ekki áður en þær eru birtar.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 7.10.2008 kl. 15:41

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála þessu Haukur. Guðbjörn, er til staðfest tilvik þar sem Davíð hafði samráð áður en hann opnaði munninn?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.10.2008 kl. 16:05

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 264930

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband