Afneitun herforingjans vekur meira athygli mína

Það er í sjálfu sér ekki neitt nýtt að menn fremji einhver svona asnaprik fullir.

Það sem vekur hins vegar meira athygli mína, og um leið vissa depurð, er hin einarðlega afneitun herforingjans sem virðist vera gjörsamlega úr takti við veruleikann. Hann virkar á mig eins og hin siðlausa gerð  ljúgandi stjórnmálamanna.

Sorglegi hluturinn er sá að hann er líklega það hátt settur að geta haft áhrif á líf tuga eða hundruða þúsunda manna á örlagastundu með þessa dómgreind í farteskinu og hendur á massívum eyðingarmætti.


mbl.is Fullur á skriðdreka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skaz

Ég hugsaði nú bara strax um gamla góða íraska upplýsingaráðherrann sem hélt því statt og stöðugt fram að það væru engir BNA-menn í Írak.

Skaz, 8.3.2008 kl. 11:29

2 identicon

Svona er þetta hjá íslenskum stjórnmálamönnum líka... ljúga, ljúga og snúa útúr á meðan þeir mögulega geta það og nenna ekki að feisa raunverulegan vanda.

Þór (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 13:08

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 264910

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband