Það er betra að vera geðgóður í frægðinni

Það er greinilega ekki alltaf tekið út með sældinni að vera fræg, rík og eftirsótt sem myndefni. Frægðin kostar sitt og sem betur fer er frægðin ekki mikið að þvælast fyrir flestu sæmilega geðgóðu fólki.

Ég hef ástæðu til að ætla að Björk hafi erft svolítið genetískan stuttan spotta og að hann sé hennar aðal vandi en ekki nein svakaleg ágengni ljósmyndara.

Ég ætla svo sem ekkert sérstaklega að bera blak af ljósmyndaranum. Það er sjálfsögð kurteisi að biðja stjörnuna í vinsemd um að fá að taka ljósmyndir og virða hennar rétt til einkalífs.

Björk þarf samt að virða hæfilega að hún á lifibrauð sitt undir því að vera opinber persóna, það er einfaldlega hennar gjald fyrir fræðgina og ríkidæmið. 


mbl.is Björk réðist á ljósmyndara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 264913

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband