Bestu gítaristar í heimi?!

Það er algengt að fólk álíti að bestu gítarleikararnir séu þeir frægustu eins og t.d. Eric Clapton, Carlos Santana, Steve Vai, Joe Satriani, Yngwie Maalmsteen, Jeff Beck og fleiri.  Þrátt fyrir talsverða aðdáun mína á þeim og mörgum öðrum þá finnst mér þeir aldrei ná þeim hæðum í hrárri tækni sem þessir þrír ná í sínum gítarleik.

Al di Meola, Paco De Lucia og John McLaughlin hljóta að teljast í hópi þeirra bestu. Hér leika þeir Mediterranean Sundance á tónleikum sem Luciano Pavarotti heitinn stóð fyrir.

Til að njóta þessa myndskeiðs er ágætt að pása og leyfa þessu að hlaðast inn til að forðast hnökra. 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Þetta hlustaði maður voðalega mikið á hér í eina tíð. Annars var ég nú alltaf meiri Eric Johnson-maður. Hann er snilli.

Ingvar Valgeirsson, 17.12.2007 kl. 23:09

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 264938

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband