Mark Knopfler (Dire Straits) og löng útgáfa af Sultans of Swing

Þetta er náttúrulega eitt af gítarlögum dauðans og hér í lengri læf útgáfu. Hér er Knopfler orðinn eldri og búinn að spila lagið nokkur þúsund sinnum. It shows!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Hafir þú áhuga á torrent málinu, niðurhali og Dire Straits er um að gera að kíkja á bloggið mitt.

1. Ég var að setja stuttmyndina Svartur Sandur á netið. Fólk getur sótt hana og greitt fyrir ef það vill og eins mikið og það vill.

2. Guy Fletcher samdi tónlistina fyrir myndina. Þú kannast sennilega við hann sem hljómborðsleikara Dire Straits og Mark Knopfler frá 1984 og fram á þennan dag. Hann samdi tónlistina í jólafríinu í fyrra, milli þess sem hann mixaði hljómleikaplötu Mark Knopfler og spilaði inn á nýju plötuna. 

Villi Asgeirsson, 2.12.2007 kl. 19:54

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

flottur

Einar Bragi Bragason., 3.12.2007 kl. 00:23

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Þetta voru fínar 10 mínútur þótt kallinn virðist vera nývaknaður.

Emil Hannes Valgeirsson, 3.12.2007 kl. 00:25

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Eitt af mínum uppáhalds, takk fyrir þetta.

Marta B Helgadóttir, 3.12.2007 kl. 00:57

5 Smámynd: Villi Asgeirsson

Hann klikkar ekki! Fyndið hvað hann lætur þetta líta út fyrir að vera auðvelt. Meðan aðrir hefðu verið einbeitingin holdi klædd var eins og hann hafi verið að hugsa, gleymdi ég ekki einhverju? Jú... hverju... grænu baununum, held ég. Ætluðum við ekki að hafa græn... nei, ég mundi eftir þeim. Hjúkk!

Annars er þetta fyrir einhverjum árum síðum. Það vantar gleraugun og bumbuna. Sama hljómsveit og núna. Ég sá hann í Amsterdam 2005 og Rotterdam 2006. Sé hann aftur í Amsterdam í mars. Þetta var auðvitað glæsilegt, en reynið að finna Speedway at Nazareth á 2005 túrnum. Það er snilld!

Villi Asgeirsson, 3.12.2007 kl. 20:50

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 264936

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband