Af hverju ekki Írak Bush?

Það er ótrúlegt að það skuli ekkert vera til í þessum heimi sem stoppar af vitleysinga eins og George W. Bush. Það fer ekki á milli mála að Bush er eitt besta dæmi veraldar um að kjósendur séu fífl, FÍFL!

Honum væri nær að æfa sig í friðarmálum með því að koma á friði í Írak og stuðningsmenn hans, þar á meðal íslenska ríkisstjórnin, má fara að koma sér af rassinum og láta í sér heyra. Því miður er það borin von, nú er Solla sjálf komin á kaf í þann hálfvitaskap að reyna að koma Íslandi inn í öryggisráðið. Það er stutt í stórmennskubrjálæðið hjá fólki sem er að stjórna örþjóð.

Íslenskir kjósendur eru líka fífl, FÍFL! (...og ég var líka fífl!)


mbl.is Bush hyggst boða til friðarráðstefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sveinsson

Ég er líka eitt af fiflunum. Án þess þó að hafa kosið Sollu. Þetta er allt satt og rétt sem þú segir. Fíflagangurinn við að komast inní öryggisráðið er yfirgengilegur.

Sigurður Sveinsson, 17.7.2007 kl. 09:43

2 Smámynd: Sigurjón

Hvað höfum við svo í þetta blessaða öryggisráð að gera?  Ekki nokkurn skapaðan hlut svo ég viti...

Sigurjón, 17.7.2007 kl. 17:37

3 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Jú með Ísland í Öryggisráðinu þarf USA sjaldnar að beita neitunarvaldinu!

Ævar Rafn Kjartansson, 19.7.2007 kl. 18:21

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 264936

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband