11.4.2007 | 09:19
Súr endalok: Arndís H. Björnsdóttir klýfur framboð Baráttusamtakanna
Á fundi okkar 10. apríl 2007 gerðu Arndís H. Björnsdóttir og félagar þá kröfu að breytt yrði stofnákvæði um færslu flugvallarins innan borgarmarkanna í samstarfssáttmála hennar samtaka og
Höfuðborgarsamtakanna. Þessu höfnuðu Höfuðborgarsamtökin, enda lykilatriði samkomulagsins um kosningabandalagið. Hér ganga Arndís og félagar á bak orða sinna og skriflegs samkomulags sem legið hefur ljóst fyrir í rúmar tvær vikur.
Þegar ljóst var að Höfuðborgarsamtökin ætluðu ekki að hvika frá upphaflegu samkomulagi ákvað Arndís að slíta samstarfinu við svo búið.
Í góðri trú hafa Höfuðborgarsamtökin og Flokkurinn unnið samkvæmt þessu samkomulagi og talið að undirskrifaðir samstarfssamningar yrðu virtir eins og til er ætlast. Það eru því mikil vonbrigði að eina ferðina enn virðast leiðandi einstaklingar innan samtaka aldraðra og öryrkja ófær um að vinna að hagsmunamálum sínum í sátt, hvort sem það er innan sinna eigin vébanda eða með öðrum.
Þar sem skammur tími er til kosninga er ljóst að samtök Arndísar hafa spillt öðrum möguleikum til framboðs. Við sem höfum unnið af heilindum, dugnaði og elju að framboðsmálinu erum mjög leið yfir þessum málalokum en leyfum okkur að þakka öllum þeim sem stutt hafa málin okkar með mórölskum stuðningi og undirskriftum.
Aldraðir, öryrkjar, áhugamenn um betri höfuðborgarbyggð, lýðræðisinnar og fleiri, áttu betra skilið en svona framkomu okkar samstarfsaðila sem við lýsum ábyrgan fyrir þessum slitum á samstarfinu. Arndís hefur með þessu gert mikið og óeigingjarnt sjálfboðaliðastarf að engu.
Höfuðborgarsamtakanna. Þessu höfnuðu Höfuðborgarsamtökin, enda lykilatriði samkomulagsins um kosningabandalagið. Hér ganga Arndís og félagar á bak orða sinna og skriflegs samkomulags sem legið hefur ljóst fyrir í rúmar tvær vikur.
Þegar ljóst var að Höfuðborgarsamtökin ætluðu ekki að hvika frá upphaflegu samkomulagi ákvað Arndís að slíta samstarfinu við svo búið.
Í góðri trú hafa Höfuðborgarsamtökin og Flokkurinn unnið samkvæmt þessu samkomulagi og talið að undirskrifaðir samstarfssamningar yrðu virtir eins og til er ætlast. Það eru því mikil vonbrigði að eina ferðina enn virðast leiðandi einstaklingar innan samtaka aldraðra og öryrkja ófær um að vinna að hagsmunamálum sínum í sátt, hvort sem það er innan sinna eigin vébanda eða með öðrum.
Þar sem skammur tími er til kosninga er ljóst að samtök Arndísar hafa spillt öðrum möguleikum til framboðs. Við sem höfum unnið af heilindum, dugnaði og elju að framboðsmálinu erum mjög leið yfir þessum málalokum en leyfum okkur að þakka öllum þeim sem stutt hafa málin okkar með mórölskum stuðningi og undirskriftum.
Aldraðir, öryrkjar, áhugamenn um betri höfuðborgarbyggð, lýðræðisinnar og fleiri, áttu betra skilið en svona framkomu okkar samstarfsaðila sem við lýsum ábyrgan fyrir þessum slitum á samstarfinu. Arndís hefur með þessu gert mikið og óeigingjarnt sjálfboðaliðastarf að engu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:09 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ég skil vel svekkelsi þitt Haukur minn. Það er svo að enginn keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn. Og í ykkar tilfelli hafið þið verið óheppinn að linkarnir voru fleiri en einn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.4.2007 kl. 09:34
Mætti ég þá spyrja: hvor hópurinn heldur eftir undirskriftalistunum til að sækja um listabókstafinn - eða hefur þeim verið hent í ruslið?
Stefán (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 13:53