Hefur sóttvarnarlæknir kannað orðróm um "markaðssetningu" svínaflensulyfja?

Mér sýnist að í gangi sé umræða um það hvort lyfjafyrirtækin hafa markaðssett svínaflensuna í þeim beina tilgangi að selja fánýt mótefni gegn flensunni sem hafi þá þegar verið tilbúin árið 2007? Flensan nú sé ekki hótinu hættulegri en þær sem komi hingað á hverju ári.

Miðað við að búið sé að selja til Íslands mótefni fyrir 370.000.000 króna mætti sjálfsagt gera einhverja "létta" athugun á slíku máli áður en greitt er fyrir þennan "pakka".

Kannski er bara um samsæriskenningu að ræða sem ekki er fótur fyrir, hvað veit maður? Önnur eins svik hafa átt sér stað.


mbl.is Ekki vitað um alvarleg flensutilfelli hér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Það mætti halda að allir væru smitaðir af einhverju...

Sigurjón, 12.9.2009 kl. 04:42

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 264892

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband