Málshöfðun verði sett í gang strax - Ríkisstjórnin ber ábyrgð á því!

Nú vísar hver á annan með það hverjum beri eiginlega að hefja mál gegn breska ríkinu vegna hryðjuverkalaganna.

Ég held ég mæli fyrir munn flestra að ákveða þarf strax hver skuli leiða þetta mál og sjá til þess að málshöfðunin fari í gang án frekari tafa.

Ég lýsi ábyrgð á hendur ríkisstjórninni í þeim efnum. Aðgerðir þeirra settu okkur í þessi vandræði og á meðan þeir sitja sem fastast og neita að víkja fyrir hæfari stjórnendum ber þeim skilyrðislaust að koma þessu máli áfram.

Miðað við fyrri aðgerðir ríkisstjórnarinnar og endalausan klúðurfrágang allra mála kæmi mér svo sem ekki á óvart að þetta klúðrist líka í höndunum á þeim. 


mbl.is Brown sparkaði í Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eirikur

Forget it my friend.......You don't have a chance.....Do you want the world to laugh at you?

Eirikur , 15.12.2008 kl. 01:39

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Það gæti farið svo Eiríkur að það yrði bara hlegið að okkur. Við eigum samt að reyna.

Haukur Nikulásson, 15.12.2008 kl. 11:11

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 264892

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband