Arnþrúður spurð hvort hún sé drukkinn í beinni útsendingu

Ég er nokkuð dyggur hlustandi Útvarps Sögu og er að hlusta á Arnþrúði Karlsdóttur og finnst hún vera undarlega kát í tali, þvoglumælt og með óvenju miklar og skrýtnar yfirlýsingar.

Á sama augnabliki og ég er að byrja að skrifa þennan pistil og lýsa þessari undarlegu upplifun minni á þætti hennar í dag kemur hlustandi í símann hjá henni og spyr hana beint út hvort hún sé drukkin?

Ég var greinilega ekki einn um þessa upplifun á ástandi konunnar sem hún kennir um lyfjagjöf vegna raddleysis.

Ég hvet fólk til að hlusta á Arnþrúði í endurflutningi og meta sjálft ástand hennar.

Ég hélt að Sverrir Stormsker væri fullur kvóti af annarlegu ástandi hjá dagskrárgerðarfólki stöðvarinnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Og maetti hun bara vera drukkin ef hun hefur keypt afengi i a.t.v.r...

Eg er ad hlusta a Utvarp Sogu i tessudum toludum ordum og finnst ekkert athugavert vid tal Arntrudar!

Guðrún Magnea Helgadóttir, 10.12.2008 kl. 11:54

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það virkar á mig í hvert og eitt einasta skipti sem ég heyri í Arnþrúði að hún sé ekki alltaf edrú við hljóðnemann.. 

en er það ekki bara allt í lagi ? 

Óskar Þorkelsson, 10.12.2008 kl. 11:59

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Það má vel vera að hún sé bara líflegri svona. Hóstasaft og kvefmeðul geta haft  áhrif á fleira en kvef, barkabólgu og hæsi!

Haukur Nikulásson, 10.12.2008 kl. 13:56

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband