Stjórnin ræður bara einn starfsmann - og þá á ofurlaunum

Ef ég man þetta rétt þá ræður stjórn Ríkisútvarpsins bara einn starfsmann og það er útvarpsstjórinn og hann er á ofurlaunum miðað við ábyrgð starfsins.

Það er fróðlegt að heyra menntamálaráðherra taka undir að launin hans séu of há en treysta samt stjórninni sem ekki getur ráðið eina starfsmanninn sem heyrir undir hana öðruvísi en á ofurlaunum.

Það hljóta að vera einhver takmörk fyrir því hvað stjórnmálamenn fái lengi að tala þvert á allar staðreyndir og jafnvel þvert á eigin málflutning eins og Þorgerður Katrín gerir hér. Fréttamaðurinn hefði líklega þjarmað betur að henni ef ekki væri um að ræða samsetninguna Morgunblaðið og Sjálfstæðisflokkinn. 


mbl.is Launin kannski of há
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

..... enn eitt dæmi um samtryggingu og spillingu í kerfinu !! 

Óskar Þorkelsson, 2.12.2008 kl. 14:28

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband