...og þetta er hin FRÉTTIN - Hversu lágt er eiginlega hægt að leggjast?

Í kappsemi sinni fyrir McCain er öllu tjaldað til að reyna finna veikan blett á andstæðingnum. Hvað kemur frambjóðanda við þó einhver frænka hans hafi ekki dvalarleyfi í Bandaríkjunum?

Hvernig dettur ykkur á Mogganum í hug að birta svona endemis þvætting? Fáið þið borgað fyrir þetta? 


mbl.is Frænka Obama er ólöglega í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Já það er Palínsk skítalykt af fréttinni og tímasetningunni.

Ævar Rafn Kjartansson, 1.11.2008 kl. 11:16

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Mér hefur nú sýnst að Repúblíkanar séu ekkert meiri plebbar í svona skrumi en Demókratar.

Mogginn hefur t.d. alltaf slegið því upp sem frétt, líkt og það hafi komið þeim gríðarlega á óvart, þegar NY Times lýsir yfir stuðningi við frambjóðanda Demókrata - líkt og þeir hafa gert í áratugaraðir. Þeir fluttu líka "fréttir" af því að eiginmaður Sarah Palin hafði verið tekinn fyrir að keyra fullur - fyrir rúmum tuttugu árum. Svo hefur verið talað um hversu hættulegt sé að hafa svona ofsatúrarfólk eins og McCain og Palin í Hvíta húsinu - þrátt fyrir að Obama sem og hans varaforsetaefni aðhyllist sömu trú og hafi opinberlega talað það.

Svo hafa algerlega óstaðfestar kjaftasögur um kynhneygð McCain og fjölskyldumál Palin ratað í fjölmiðla, en engum virðist finnast það á nokkurn hátt athugavert.

Það nebblega virðist sem svo að ýmislegt sé alveg út í hött ef maður er í einum flokki, en í lagi ef maður er í öðrum.

Ingvar Valgeirsson, 1.11.2008 kl. 12:15

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, jú, hann skiptir sköpum...

:)

Ingvar Valgeirsson, 2.11.2008 kl. 14:51

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Nú er einmitt verið að tala um símahrekk Palin í fréttum og talað um að hún hafi orðið fyrir álitshnekki eftir að hafa svarað símtali frá útvarpsmanni, sem kynnti sig sem Sarkozy Frakklandsforseta. Þó svo hann hafi blekkt fjöldann allan af frægu fólki, þ.m.t. pólítíkusa, er hún náttúrulega látin líta út fyrir að vera voða voða vitlaus fyrir vikið.

En enginn hrekkir Obama, alavega ekki opinberlega...

Ingvar Valgeirsson, 2.11.2008 kl. 19:48

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband