Beggars can't be choosers

Það stingur mann við þessar aðstæður að Geir Haarde sé að bíða eftir "þjóðhagsspá". Eitthvað virðist manni það hlálegt á tíma þar sem ekki er nokkur leið að sjá á þessari stundu hvers konar tjón það er sem íslenskri alþýðu er ætlað að standa undir á næstu árum. Ef ykkur vantar þjóðhagsspá við þessar aðstæður er jafngott að reka út sleiktan fingur!

Seðlabankastjórinn sem þvælist fyrir öllum málum lagði nefnilega niður Þjóðhagsstofnun á sínum tíma vegna þess að hann taldi sig vita betur en aðrir. Eða var það vegna óvildar í garð forstjórans? Það var aldrei fyllilega ljóst. Óvild er hins vegar orð sem oft er tengt við hann.

Mikið þykir manni vænt um að heyra að Seðlabankastjórn sé ekki klofin lengur. Það er þá hægt að reka hana í heilu lagi!


mbl.is Sátt um IMF-lán í Seðlabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Var það ekki bara DO sem var klofinn.... ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 22.10.2008 kl. 10:20

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 264903

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband