Debakey lést sökum aldurs!

"Debakey lést sökum aldurs í gærkvöldi á sjúkrahúsi í Houston."

Come on guys, þetta er ekki hvorki boðleg þýðing né framsetning. Lesið þetta aftur!


mbl.is Frumkvöðull fellur frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hræðilegur dauðdagi, svo ekki sé meira sagt að látast sökum aldurs, eða dó úr leiðindum, gat ekki lifað lengur.  Lést af völdum of hás aldurs.  Var kominn á síðasta snúning og gat ekki meir Úff Haukur er þetta hægt Matthías von að þú spyrjir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.7.2008 kl. 22:50

2 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Sé fyrir mér hversu stooopid frumtextinn hefði þurft að vera til að verðskulda þessa þýðingu: "Forensics concluded that the cause of death was age. The coroner concurred; death by age."

(andvarp)

Jón Agnar Ólason, 14.7.2008 kl. 01:18

3 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Er ekki búið að finna upp bóluefni við þessum andskota?  Þetta er búið að ganga út um allan heim heilu aldirnar! Ég held að þetta sé smitandi.

Kv. Björn bóndi

Sigurbjörn Friðriksson, 14.7.2008 kl. 17:39

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband