Var Lára Ómarsdóttir að LEIKSTÝRA fréttum á Stöð 2?

Ekki veit ég hvort það var grín í þætti Sverris Stormskers á útvarpi Sögu að upptaka af rödd sem eignuð var Láru Ómarsdóttir sagði: "Ég get nú kannski fengið einhvern til þess að kasta eggi rétt á meðan við erum "læf" á eftir!"

Ef þetta er orð Láru og rétt er með farið tel ég þetta mjög alvarlega "yfirsjón" hjá henni og beinlinis siðlausa með öllu. Gaman væra að heyra hvað aðrir vita um þetta mál.


mbl.is Mótmælin fóru úr böndunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Nei andskk.....það getur ekki verið að hún hafi sagt þetta - ég trúi því hreint bara ekki. Vonandi skýrist málið

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 23.4.2008 kl. 18:51

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Kæmi mér ekki á óvart. Sjá andriki.is 28. ágúst 2006, þar sem vitnað er í Ólaf Teit Guðnason. Ákaflega forvitnileg og alvarleg ásökun þar á hendur henni.

Ingvar Valgeirsson, 23.4.2008 kl. 20:40

3 identicon

Hefðirðu sagt "Þætti Sverrist Stormskers og Halldórs" þá hefði ég jafnvel frætt þig um þetta....

Halldór E. (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 20:55

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Endilega fræddu okkur um málið.

Ingvar Valgeirsson, 23.4.2008 kl. 21:24

5 identicon

"Ég get nú kannski fengið einhvern til að kasta eggi rétt á meðan við erum live á eftir"

Svona hljómar upptakan.

...ekkert meira um það að segja :)

Halldór E. (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 21:32

6 identicon

Það kemur á næstu dögum.

Þáttur dagsins verður hinsvegar endurtekinn 10 í fyrramálið.

Halldór E. (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 22:29

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband