Er hægt að fyrirgefa svona þjófnað?

Ég á bágt með að þola þjófnað og óheilindi svo mikið er víst. Mér finnst það hart þegar einn af mínum bestu vinum gerist sekur um slíka hluti.

En líklega verð ég að fyrirgefa spilafélaga mínum og vini Gunnari Antonssyni fyrir að stela senunni og það við nefið á Árna Johnsen, Robert Marshall, Kolbrúnu Halldórsdóttur, Siv Friðleifsdóttur, Gunnari pólfara og fleira fólki sem var statt í Kerlingarfjöllum um síðustu helgi. Þeim var í lófa lagið að kæra stuldinn til sýslumannsins Ólafs Helga Kjartanssonar sem var á staðnum. Gunnari auðnaðist að komast kærulaust til baka!

Þessi mynd var á vef Ferðaklúbbsins 4x4 www.f4x4.is með þessum myndtexta:

...Gunni Antons mætti á svæðið og gjörsamlega stal senunni

Gunni Antons senuþjófur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 264892

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband