Stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur farnir að sýna eiganda sinum tennurnar

Mér farið að blöskra aumingjagangurinn hjá stjórnendum borgarinnar gagnvart öllu klúðrinu í sambandi við tilraunir forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur og hans manna við að koma fyrirtækinu með góðu eða illu í hendur einkaaðila.

Það er eitthvað svo stórkostlega bilað að fylgjast með Svandísi Svavarsdóttur eiga í málaferlum við fyrirtækið og henni (fulltrúa eigenda þ.e. borgarinnar) er bent kurteislega á, af lögmanni Orkuveitunnar, að henni komi málefni Orkuveitu Reykjavíkur ekki rassgat við!

Ef þetta er ekki orðið tilefni til að reka þessa karla þá veit ég ekki hvað meira þeir þurfa að gera af sér. Aumingjagangur í meðferð þessarar eignar okkar borgarbúa er ekki viðunandi. Nú þarf nýi meirihlutinn að reka af sér slyðruorðið þ.e. ef hægt er að koma því í gegnum hinar spilltu leifar gamla meirihlutans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Algjörlega sammála þessu Haukur/gengur ekki lengur svona/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 30.10.2007 kl. 15:12

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 264903

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband