Það er aulagangur að láta bestu fréttamennina fara

Þóra Kristín er með skarpari fréttamönnum sem ég hef fylgst með. Aldrei hefur maður fengið á tilfinninguna annað en að hún sé almennt mjög vel að sér og verið sáttur við efnistök hennar og skarpa sýn á aðalatriði málanna.

Hún er einn af örfáum fréttamönnum sem maður hefur nánast treyst fullkomlega til að segja manni satt og rétt frá og það meira að segja á mannamáli!

Hvað skyldu líða margir dagar áður en RÚV hefur vit á að ráða hana til sín? 


mbl.is Þóru Kristínu sagt upp á Stöð 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

og bara með því að horfa á hana finnst mér hún mjög traustvekjandi til að segja okkur satt og rétt frá, enginn æsingur í kringum hana, en samt ákveðinn.

Hallgrímur Óli Helgason, 31.8.2007 kl. 15:25

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sammála þessu Haukur.kv.

Georg Eiður Arnarson, 31.8.2007 kl. 15:29

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Slæmt mál,en góðir fréttamenn fá vinnu strax.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.8.2007 kl. 16:17

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ótrúleg gjörð alveg.  Ja hérna hér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.9.2007 kl. 11:54

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Fyrst Rúv hafði ekki vit á að sleppa því að sýna Danskeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardagskvöldi myndi ég ekki reikna með að þeir hefðu vit á einu né neinu.

Ingvar Valgeirsson, 2.9.2007 kl. 16:26

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 264903

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband