Rekstrarafgangur segir a komi s tmi skatta- og gjaldalkkun

a er me llu tkt a rki standi ausfnun kostna borgaranna. Borgararnir eiga ekki a urfa greia meira til rkisins en arf til a reka samflagslegu nausynjar sem almenn stt rkir um hverju ri. Hins vegar skal a a lta a rki er a selja eignir eins og Pst og sma og fleira sem skekkir essa mynd og kemur ekki fram hr.

Httan vi skattaokri er nefnilega fali v a stjrnmlamenn fi alls kyns ranghugmyndir um a n eigi a styrkja ll au fflalegu ml sem heimtufrekt li skar eftir: Jargng til Vestmannaeyja, tnlistarhs, menningarhs, tugi milljna vigerir ntum btskriflum, fleiri sendir me fleiri sendiherrastum, hundru milljna til a horfa otur og anna dt herfingum og tal margt fleira sem er ori svo heimskulegt a grtlegt er.

Enn grtlegra er a mitt llum essum gra er ekki s almennilega um sjka, ftka, ryrkja, gamlingja og ara sem urfa ekki nema brot af essu til a gera sland a besta samflaginu jrinni.

g arf svo sem ekki a hafa hyggjur af essu skattaokri (sem arir kalla fnu nafni "rekstrarafgang rkisreikningi"). slendingum verur refsa fyrir rsu undanfarinna ra hflegum erlendum lntkum hvort sem okkur lkar betur ea verr.


mbl.is Afgangur rekstrarreikningi rkisins var 82 milljarar fyrra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jlus Sigurrsson

g er ekki alveg sammla r nna Haukur. (ekki frekar en oft ur)

g held a vi ttum a borga upp erlendar skuldir hins opinbera og koma okkur upp varasjum sem m grpa til ef harnar dalnum.

a finnst mr miklu mun elilegra heldur en a lkka skattanna, safna svo skuldum og hkkaskatta egar erfileikar steja a.

En etta er munurinn mr og r. vilt lifa fyrir daginn dag og ekkert sp morgundeginum.

g vill aftur undirba morgundaginn dag, svo a morgundagurinn veri eins auveldur og hann getur ori.

Jlus Sigurrsson, 10.8.2007 kl. 10:40

2 Smmynd: Gunnlaugur Karlsson

i. g vona a eigir aldrei eftir a lenda eirri astu, Jlus a urfa a stla kerfi. a arf ekki nema slys til. Annars hljmar etta mjg snjallt hj r. Verst bara a grunnjnustan s ekki lagi.

Gunnlaugur Karlsson, 10.8.2007 kl. 11:07

3 Smmynd: Haukur Nikulsson

Vi megum vera sammla Jlus.

g neita v hins vegar a g s hrna einhverri skammtmahugsun. g vil hvorki skuldasfnun n ausfnun. g tel a skyldu okkar sem rkum jrina hverjum tma a spilla ekki fyrir komandi kynslum me skuldasfnun rkisins og s heldur ekki tilgang v a safna aui fyrir au.

Mr finnst raun a rki eigi a vera reki eins og hsflag blokk. Sj um a sem meirihlutinn samykkir hverjum tma og lta a duga. eir sem flytja r blokkinni geta nefnilega ekki teki me sr "rttlta" hlutdeild v sem safna er. Eins er a me rkiskassann. Ef etta er ekki gert er nefnilega enginn stoppari settur sem ra ferinni.

heimspekilegri ntum, Jlus, hefur mr me tmanum lrst a njta stundarinnar betur en ur. Maur lifi fullmiki fyrir morgundaginn hr ur fyrr.

Haukur Nikulsson, 10.8.2007 kl. 11:07

4 Smmynd: Jlus Sigurrsson

Gunnlaugur: g hef vissulega urft a hengja mig um hls Tryggingastofnunar nokkra mnui eftir slys og i r tuttugu og eitthva sund sem mr voru rttar til a lifa af mnui. Vissulega hafi g veri framsnn og tryggt mr viurvri fr rum sta ef til slks kmi. v svalt g ekki mnui sem a st.

Haukur: a hefur veri besta skemmtun a vera r sammla og vona g a vi getum rkrtt mis ml fram eim ntum sem vi hfum gert.

a sem g vil meina er a vi eigum ekki a urfa a verja skattpeningum okkar vaxtagreislur til annara landa hvert skipti sem eitthva bjtar . a er ekki g peningastefna. Vi eigum a standa nlli egar verst ltur, en g er heldur ekki a segja a vi eigum a safna risasjum eins og Normenn gera me sinn oluau. (sem eru reyndar hlutfallslega lti strri en lfeyrisstjir okkar slendinga - en a er annar handleggur).

En talandi um hsflag blokk, flagi a taka ln fyrir llum framkvmdum og rukka svo baeigendur fyrir afborgunum, auk vaxta? Lgmarks greislur hssj anga til.

Ea hsflagi a senda reiknina upp tugi ea hundrui sunda nokkra mnui ur en til framkvmda kemur? Lgmarksgreislur anga til.

Ea hsflagi a hafa fastar greislur og eiga fyrir eim framkvmdum sem framkvma arf, egar ess arf og geta reki allt batteri lka. Frekar har greislur, en mti safna peningarnir vxtum ar til a eirra er rf.

sasta tilfellinu, myndi eigning ganga til ess sem kaupir b hsinu og kaupandi myndi njta ess sem fyrri eigandi hefi lagt sjin. En vntanlega myndi fyrri eigandi njta eignarinnar lka me hrra sluveri.

g er sammla r v a hvern dag eigum vi a lifa eins og hann vri okkar sasti dagur. EN vi meigum ekki eyileggja morgundaginn leiinni, n safna skuldum til handa nstu kynslum a greia. (skuldir hverfa nefnilega ekki vi andlt). essvega eigum vi a eiga fyrir okkar versta degi, til ess a nstu kynslir urfi ekki a borga hann fyrir okkur.

Jlus Sigurrsson, 10.8.2007 kl. 11:57

5 Smmynd: Haukur Nikulsson

Skuldir slenska rkisins eru me minnsta mti nna, annig a a er ekki sta til a safna aui ess vegna.

g er einmitt hsflagi og r astur sem lsir eru einmitt gangi nna vegna framkvmda. a er veri a safna me hrri reikningi essa mnuina til a fara framkvmdir sar. g stti mig kvrun hsflagsins, enda er a gert innan skynsemismarka.

Jlus, mr snist vi reyndar vera meira sammla en sammla egar upp er stai.
g f reyndar helling t r gum rkrum eirra sem eru mr sammla vegna ess a maur hefur nefnilega gott af v a f sem flesta fleti mlunum. g er heldur ekki orinn a gamall a g geti ekki lka skipt um skoun ef svo ber undir.

Haukur Nikulsson, 10.8.2007 kl. 12:08

6 Smmynd: Jlus Sigurrsson

Skuldir og ar af leiandi vaxtargreislur eru me minnsta mti nna - eftir nokkura ra gri, miklum vexti fyrirtkja og almennri velsld. En raun ttu skuldir rkissjs a vera horfnar me llu og vi bin a safna okkur sj til a ganga egar verr rar.

Samt eru reglulega frttir af bilistum flags og heilbrigiskerfinu, skorti tkjum og starfsflki vegna lgra launa. A vsu eigum vi a forast a lenda smu astu og Svar me flagslega kerfi, sem er skelfilegur risi sem kostar heyrilegar upphir.

En mr finnst a vi ttum a setjast niur og skoa hver var strsta skuld rkis, framreikna tlu til ntma og s upph tti a vera aki eirri upph sem vi sfnum sj til a eiga til mgru rana. egar eirri upph er n, m lkka skatta og gjld. ttum vi a vera nokku rugg um a eiga fyrir erfiustu stundum efnahagslfinu hr landi. Ef svo fri a vi yrftum ekki a nota ennan sj, myndu vextir af honum vera tekjulind fyrir rkissj, sem svo aftur yri til ess a vi gtum lkka skatta og gjld EN frekar.

Jlus Sigurrsson, 10.8.2007 kl. 12:28

7 Smmynd: Haukur Nikulsson

v skaut huga mr a pistli mnum tala g um hflegar erlendar lntkur. a er rtt a taka a fram a g vi bankana og fjrmlastofnanirnar en ekki rki v sambandi. Bara til a koma veg fyrir hugsanlegan misskilning sem vri versgn mli mnu hrna.

Haukur Nikulsson, 10.8.2007 kl. 12:40

8 Smmynd: Ingvar Valgeirsson

Af hverju gleymirdu alltaf ad minnast a ithrottir thegar thu talar um serhagsmunastarfsemi og brudl hins opinbera?

Ingvar Valgeirsson, 11.8.2007 kl. 01:19

9 Smmynd: Haukur Nikulsson

Fyrirgefu Ingvar. rttir!

Haukur Nikulsson, 12.8.2007 kl. 23:51

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Okt. 2023
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (4.10.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband