Of fáranlegt til ađ lagfćra - Íslenskur ađall

Manni verđur eins og öđrum oft hugsađ til misskiptingar gćđa í samfélaginu. Ţessi misskipting er stundum óviđráđanleg. Viđ höfum til ađ mynda öll misgóđan grunn frá náttúrunnar hendi og viđ ţví er stundum lítiđ ađ gera. Viđ erum misfalleg, misgáfuđ og mislánsöm. Ég held ađ flest séum viđ sammála um ađ lífiđ og tilveran sýni enga sanngirni.

Samt held ég ađ flest okkar séum sammála um ađ ţađ sé óţarfi ađ ríkisvaldiđ og ţeir sem viđ kjósum til ađ hafa vit fyrir okkur eigi ekki ađ auka á ţessa misskiptingu međ ţeim lögum og reglum sem settar eru sem leikreglur í samfélaginu.

Ég er einn ţeirra sem tel ađ breyta ţurfi mörgum lögum til ađ afnema forréttindi sem ég er viss um ađ ţorri almennings vill ekki ţegar á reynir:

 • Fiskveiđikvóti úthlutađur frítt. Margir velta sér upp úr milljarđa verđmćti sem ţeir eiga ekki skv. landslögum en halda ár eftir ár.
 • Eftirlaun stjórnmálamanna. Ósanngjörn og heimtufrek lög sett í grćđgiskasti manna sem voru ađ öfundast út í hina ný- og ofurríku sem fengu úthlutađ ríkisfyrirtćkjum og fjármálastofnunum á góđum kjörum.
 • Milljarđastyrkir til bćnda til ađ halda úti atvinnustarfsemi sem ţorri almennings finnst alltof dýru verđi keypt.
 • Milljarđaútgjöld til ţjóđkirkjunnar. Trúmál eiga ađ vera einkamál.
 • Milljarđaútgjöld til lista- og menningarmála. Nútíminn ţarf ekki ađ ausa fjármunum samfélagsins til ađ sumt fólk geti leikiđ sér á kostnađ almennings.
 • Milljarđaútgjöld til Ríkisútvarps. Ţađ er löngu kominn tími til ađ losa sig viđ ţetta fyrirbrigđi.
 • Milljarđaútgjöld til varnarmála. Nćr vćri ađ setja upp loftsteinaregnhlífar. Trúlega er hćttan meiri ţar.
 • Milljarđaútgjöld til utanríkisţjónustunnar. (Ingi Geir Hreinsson)
 • Milljarđaútgjöld í jarđgangaboranir úti á landi. (Ingi Geir Hreinsson)
 • Minnka framlög til íţrótta, nema skákíţróttarinnar. (Anna Karen)
Ţú lesandi góđur mátt gjarnan bćta viđ ţennan lista... eđa mótmćla...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Milljarđaútgjöld í utanríkisţjónustu sem er ekkert annađ en geymslustađur fyrir afdankađa stjórnmálamenn. Milljarđaútgjöld í sendiráđ ţegar fjarfundabúnađur gerđi sama gagn.
Milljarđaútgjöld í jarđgagnaboranir úti á landi til fámennra byggđarlaga ţegar höfuđborgarbúar eru nánast fangar hér vegna ófullnćgjandi vegakerfis út úr borginni.

Ingi Geir Hreinsson, 26.6.2007 kl. 12:03

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg gćti auđvitađ bćtt sitthverju viđ en ţetta sem nefnt er allt saman ţađ sem viđ verđum ađ taka á /Viđ getum sparađ ţarna nokkra milljarđa/Heir fyrir ţessu!!!,sem  gćtu feriđ i annađ ţarfara1!!!!///Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 26.6.2007 kl. 12:13

3 Smámynd: halkatla

nćstum sammála - ekki međ Rúv vissar listir eiga líka rétt á sér, t.d sinfónían. Íţróttir eiga heldur ekki ađ fá svona mikla athygli einsog ţćr fá, né peninga. Nema kannski skák.

svo er bara svo margt annađ ađ, innst í kjarna mannsins, sem engin lög fá ráđiđ viđ. En ţessi listi er ágćtis byrjun. 

halkatla, 26.6.2007 kl. 14:05

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég vil stóraukin útgjöld til íţrótta.. leggja niđur skákina enda fćđir hún einungis af sér ónothćfa nörda

Eflum íţróttir almennt og gerum fátćkum foreldrum kleift ađ senda börnin sín í íţróttirnar.

Leggjum niđur óţörf sendiráđ, nóg er ađ hafa ritara hjá dönum, svćium eđa norđmönnum inni í ţeirra sendiráđum erlendis..

hćttum ţessu gangaruglu út um öll krummaskuđ landsins og stóreflum vegakerfiđ suđverstanlands.. tvöföldun til Selfoss og borgarness er sjálfsögđ krafa.

Leggja niđur ţjóđkirkjuna.

Leggja niđur alla styrki til landbúnađar og leyfum bćndum ađ njóta sannmćlis.. survivalofthefittest.. bćndur fá í dag 66 % af sínum tekjum úr vörum okkar og 
framleiđa langdýrustu kjötlufsur í heimsögunni.. 

fiskveiđikvótinn er eign landsmanna en ekki forréttinda fólks sem eignađist hann ókeypis.. tökum hann til baka og gefum krókaveiđar frjálsar.

Listir.. let it be..
Óskar Ţorkelsson, 26.6.2007 kl. 19:02

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

afsakiđ innsláttarvillur :)

Óskar Ţorkelsson, 26.6.2007 kl. 19:02

6 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

umm endurrita eina setningu.. alvarleg villa í henni..

Leggja niđur alla styrki til landbúnađar og leyfum bćndum ađ njóta sannmćlis.. survivalofthefittest.. bćndur fá í dag 66 % af sínum tekjum úr ríkissjóđi og
framleiđa langdýrustu kjötlufsur í heimsögunni..

sorry

Óskar Ţorkelsson, 26.6.2007 kl. 20:58

7 Smámynd: halkatla

ég skil ekki ţennan íţróttafasisma, ţćr eru hvorki hollar fyrir líkama né sál, ţarsem ţeim fylgja endalaus beinbrot, tognanir, stress, keppnisreiđiskap, vonbrigđi, sterar, hćttuleg lyf og svo eru ţćr leiđinlegri en tárum taki. Ţađ er fullt af krökkum sem hafa engan áhuga á íţróttum, ţađ á ekkert ađ ţvinga börn útí ţćr heldur leyfa ţeim bara ađ vera inni ađ lesa, leika sér - líka úti - og ađ horfa á sjónvarp og í tölvuleikjum. Ţađ er miklu hollara ađ ţjálfa hugann heldur en líkamann. Og ţađ ćtti ađ efla tónlistarnám fyrir börn, og ýmislegt skapandi listnám. Ţađ er nóg komiđ af íţróttarugli  

hehe, en svona auđvitađ á ađ sjá til ţess ađ allir krakkar geti stundađ ţćr tómstundir sem ţau vilja, hvort sem ţađ eru íţróttir eđa annađ. 

ég er nú bara ađ segja ţetta svona hreint út vegna kommentsins sem kom strax á eftir mínu, og takk Haukur fyrir ađ bćta tillögunni minni viđ. 

halkatla, 27.6.2007 kl. 11:32

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband