Hvenær er búið að æfa of mikið?

Við Gunni spiluðum hjá Nesklúbbnum í gærkvöldi og það gekk bara fínt. Það er alltaf miklu auðveldara að spila þegar maður verður var við að hópurinn er í góðum gír áður en maður kemur á svæðið.

Maður verður var við að það er mikill munur á spilamennskunni hjá okkur og aðstöðunni frá því við spiluðum í hljómsveit saman 1975 og nú. Í þá daga kunnum við eiginlega ekki neitt og hjökkuðum á 20 lögum kannski allt kvöldið og þótti það bara ágætt. Nú er prógrammið á fjórða hundrað lög og þá er hausverkurinn fólginn í því hvað á að velja. Í morgun setti ég upp spilalistann og varð eiginlega hálf gramur að hafa ekki komið að fullt af lögum sem ég tel okkur fara vel með.

Þetta eru breyttir tímar... og við orðnir gamlir kallar með of mikinn farangur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

keep it simple :)  

Á böllunum í svíþjóð var alltaf svona "band".. byrjaði með sænskum gömlu dönsum og endaði alltaf í AC/DC slögurum.. klikkar ekki og 40 lög er alveg nóg.

Óskar Þorkelsson, 24.6.2007 kl. 15:19

2 Smámynd: Sigurjón

Gamlir kallar, en ungir í anda...

Sigurjón, 24.6.2007 kl. 20:39

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 264902

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband