Blađiđ hvetur til stóraukinna útgjalda í varnarmálum međ ruglrökum

Ólafur Stephensen ritstjóri Blađsins finnur ađ ţví ađ menn í bloggheimum kvarti yfir ţví ađ auka eigi útgjöld til varnarmála og telur ţađ bara "söng" ađ margir okkar bloggaranna vilji sjá ţessum peningum frekar variđ til velferđamála af ýmsu tagi.

Ţađ er međ öllu ótćkt ađ ritstjórinn beri varnarmál saman viđ jafn ólíka hluti og útgjöld til slökkviliđs og innbrotsvarna í húsum. Ţađ má benda honum á ađ Ísland hefur ekki haft neina ástćđu til ađ vera međ varnarliđ. Jafnvel ekki einu sinni í kalda stríđinu. Ţađ eru nefnilega enginn ţannig auđćfi á Íslandi ađ ţađ tćki ţví ađ hertaka ţetta land eins og t.d. Írak ţar sem bandaríkjamenn eru nú ađ dćla upp olíunni og stela í stórum stíl.

Ég vil ennfremur benda ritstjóranum á ađ ţađ eru engin rök ađ halda ţví fram ađ ađrar ţjóđir verji svo og svo miklu til varnarmála. Bćđi er ađ ţau hafa jú flest öll veriđ oftar í stríđi en ţau kćra sig um ađ telja upp, auk ţess er Ísland eyríki sem hefur bestu náttúrlegu varnir sem hugsast getur: Heilt Atlantsshaf. Íslendingar eru einhver mesta friđsemdarţjóđ veraldarsögunnar og viđ eigum ađ halda okkur á ţeim stalli og helst hlutlausir međ öllu. Hver vill núna verja ađgerđir bandaríkjamanna í Írak? Hvernig dettur ritstjóranum í hug ađ láta eins og allt ađ 22 milljarđa útgjöld til varnarmála sé eitthvađ ásćttanlegt? Hver kenndi honum ađ fara međ fjármuni?

Eina ógnin er hryđjuverkaógn vegna stuđnings Íslands viđ Íraksstríđiđ. Ef viđ berum gćfu til ađ koma okkur út af lista hinna viljugu ţjóđa og lýsa klárri andstöđu viđ ţetta stríđ sem fariđ var út í á tómum lygum er okkur ađ mestu borgiđ öryggislega séđ. Okkur nćgir ađ efla lögreglu og landhelgisgćslu í ţessu sambandi.

Ţađ er endalaust hćgt ađ kaupa tryggingar gegn hverju sem er og ég er ađ vona ađ fleiri en ég sjái ađ hundruđ milljóna útgjöld til varnarmála skila okkur engu svo lengi sem viđ höldum utanríkispólitík okkar á farvegi friđar fremur en afskiptasemi af málum ţjóđa sem viđ vitum ekkert um og eigum ekkert ađ skipta okkur af. 

Mér ţykir viđ hćfi ađ ritstjóri Blađsins velji nú ţetta blogg til birtingar í blađinu, ţeir hafa áđur leyft sér ađ birta blogginn mín á síđum blađsins, stundum dag eftir dag. Núna óska ég beinlínis eftir ţví svo hin hliđin heyrist hjá ţessu ágćta Blađi, helst óstytt!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Vel mćlt Haukur /Kveđja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 22.6.2007 kl. 23:30

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Heyr heyr

Óskar Ţorkelsson, 23.6.2007 kl. 01:37

3 Smámynd: Sigurjón

Ég gćti ekki orđađ ţetta betur sjálfur.  Skál!

Sigurjón, 23.6.2007 kl. 02:48

4 Smámynd: halkatla

takk

halkatla, 23.6.2007 kl. 13:36

5 Smámynd: Ţarfagreinir

Ég syng međ hallelújakórnum, enda engu viđ ţetta ađ bćta. Pottţétt rök.

Ţarfagreinir, 23.6.2007 kl. 14:05

6 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

Viđ skulum bara vona ađ General Björn Bjarnason nái ţessu líka áđur en hann nćr ađ gera sérsveitina sína og hvítliđana ađ ţúsund manna hjörđ marserandi niđur laugarveginn međ vopn og flögg. Tilbúna til ađ takast á viđ náttúruverndarhryđjuverkamenn!

Ćvar Rafn Kjartansson, 23.6.2007 kl. 21:09

7 Smámynd: Sigurjón

Já, ţađ er verzt ađ LG skuli voga sér ađ skrifa ,,Coast Guard" á skipin sín.  Ferlegt alveg!

Svo er alveg nauđsynlegt ađ takast á viđ náttúruverndarhryđjuverkamenn og hampreykjandi hippalistapakk. 

Sigurjón, 24.6.2007 kl. 07:46

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband