Fyrir hverja er Guðlaugur að beita sér núna?

Guðlaugur Þór Þórðarson hefur ekki staðið sig svo vel í að verja hagsmuni hins almenna íslendings að maður hlýtur að spyrja sig að því fyrir hverja hann er að vinna núna?

Ég hef ekki orðið var við að þingmaðurinn sé í krossferð fyrir hina snauðari landsmenn í vandræðum. Þeir sem áttu fé í Landsbankanum í Luxembourg voru varla að geyma þar sínar fátæklegu krónur eða hvað?


mbl.is Vill fund um Landsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú hefur einhver gæðingurinn sigað, þá hlaupa rakkarnir,

Sigurður Helgason (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 03:18

2 identicon

Magnað hve andstæðingum Sjálfstæðisflokksins verður míkið niðri fyrir þegar Guðlaugur Þór tjáir sig - hræðslan við þennan baráttumann sem var önnum kafinn við jákvæða uppstokkun í heilbrigðismálum þjóðarinnar þegar sú stjórn féll - er svo yfirgengileg að jaðrar við ofsóknarbrjálæði - fúkyrði og svívirðingar ( sem lýsa best þeim sem láta þær frá sér fara ) eru ótrúlegar.

Er einhver á móti þessari hugmynd Guðlaugs?

Hvað hefur sá hinn sami að fela þar?

Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 07:11

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ólafur, vandamálið er að það er engin reynsla af því að Guðlaugur hafi unnið fyrir neina nema sjálfan sig og bestu vini sína. "Uppstökkun" í heilbrigðismálum gekk út á það að breyta þeim í einkabisniss svo vinir hans kæmust að feitustu bitunum. Sem betur fer er búið að stoppa hann af.

Haukur Nikulásson, 14.9.2009 kl. 07:26

4 identicon

Sú yfirgrpsmikla vanþekking sem kemur fram í svari þínu tel ég að sé uppgerð - ég hef stundum lesið bloggið þitt og er klár á því að þú veist betur - það er í góðu lagi að láta pólitíska andstæðinga njóta sannmælis - allt annað er ótrúverðugt.

Milljarður í lækkun lyfjakostnaðar og uppstokkun í stjórnunarþætti kerfisins tala sínu máli

Bestu kveðjur til þín

Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 08:02

5 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ólafur, ég get þakkað minni "yfirgripsmiklu vanþekkingu" það að hafa ekki átt aðild að því að segja Ísland á hausinn. Þar var Guðlaugur hins vegar á bólakafi ásamt t.d. olíuprinsinum og kúlulánakonunni.

Haukur Nikulásson, 14.9.2009 kl. 08:37

6 Smámynd: Haukur Nikulásson

... setja Ísland.. (ekki segja).

Haukur Nikulásson, 14.9.2009 kl. 08:38

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband