Ljóta ógeðið þegar ríkið gengur svona til samninga við sjálft sig með þýfi!

Mér finnst með ólíkindum að talað sé um samninga þegar um er að ræða það hvernig ríkið gengur um þýfið út úr neyðarlögunum. Skilanefndin er að undirlagi ríkisins í hlutverki fórnarlambsins en er samt að sjálfsögðu skipuð af þeim.

Er ég einn um það að finnast allir þessir gjörningar ríkisins í frágangi á stolnu gjaldþrota bönkunum á einhvern hátt svo algerlega glataðir og geggjaðir í vitleysisgang sínum?

Þetta mun aldrei meika nokkurn sens eins og það er stundum er orðað á götumáli.


mbl.is Heldur 5% hlut í Íslandsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Hjartanlega sammála

Finnur Bárðarson, 11.9.2009 kl. 15:48

2 Smámynd: Sigurjón

Sæll Haukur.  Nei, þú ert ekki einn.  Alla vega erum við tveir...

Sigurjón, 12.9.2009 kl. 04:40

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 264821

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband