Hann getur þá brett upp ermar gagnvart alvöru málum

Það eru gleðifréttir þegar opinberir starfsmenn geta tekið á málum með þessum hætti. Það gefur manni von um að hann ætli sér að beita sér í þeim málum sem skipta okkur einhverju og það er að kíkja á glæpi auðmanna gegn þjóðinni.

Mér til leiðinda er ekki hægt að draga helstu sökudólgana til ábyrgðar þ.e. þá sem gáfu einkavinum og flokksgæðingum bankana og ríkisfyrirtækin nokkurn vegin án gjaldtöku. Án þeirra hefðu aldrei verið fundin upp orðin "íslenskir auðmenn" eða "útrásarvíkingar". Hverjir skyldu nú þetta vera?


mbl.is Öllum kærum á hendur blaðamönnum vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband